Fréttasafn

Kaup SS á eignarhluta í Reykjagarði hf.

Kaup SS á 67% hlut í Reykjagarði hf. Samkomulag hefur orðið á milli Búnaðarbanka Íslands hf. (BÍ) og Sláturfélags Suðurlands svf. (SS) um kaup SS á 67% hlut í fyrirtækinu Reykjagarði hf. (RG). Reykjagarður er stærsti kjúklingaframleiðandi landsins með starfsemi víða...

600.000.- kr í SS pylsupakka á Ísafirði

Markaðsmenn SS afhenda Bjarna og eiginkonu hans vinninginn Ísfirðingurinn Bjarni Jón Sveinsson gerði sér glaður í bragði ferð suður til Reykjavíkur nú í vikunni því kappinn hafði svo sannarlega dottið í lukkupottinn. Bjarni tók þátt í Sumarleik SS með því að senda inn...

Tími áburðarkaupa er hafinn fyrir vorið 2003

Áburðarsala SS á einkorna gæðaáburðinum frá Norsk Hydro hafin SS hefur hafið sölu á einkorna gæðaáburðinum frá Norsk Hydro og ítarleg gögn hafa verið send til bænda. Allar upplýsingar má einnig fá á nýrri vefsíðu www.hydroagri.is þar sem jafnframt er hægt að ganga frá...

Frábær árangur kjötiðnaðarmanna SS í Herning

Kjötiðnaðarmenn Sláturfélags Suðurlands gerðu það gott á norrænni fagkeppni kjötiðnaðarmanna, sem haldin var í Herning í Danmörku um helgina. Sendar voru 18 vörur og fengust 11 verðlaun, 3 gullverðlaun, 5 silfurverðlaun og 3 bronsverðlaun. Oddur Árnason vann...

Glæsilegur árangur kjötiðnaðarmanna SS, í fagkeppni Meistaraféla

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn í tengslum við sýninguna Matur 2004 í Kópavogi. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að menn senda inn vöru með nafnleynd til dómarahóps, sem dæmir vörurnar eftir faglegum gæðum hennar. Hver keppandi má senda inn allt...

Starfsmenn útskrifaðir af námskeiði í matvælaöryggi

Þann, 10. júní sl. voru 92 starfsmenn kjötvinnslunnar á Hvolsvelli útskrifaðir af 9 stunda námskeiði í matvælaöryggi. Námskeiðið var haldið í samvinnu við Sæmund fróða, sem er símenntunarstofnun í hótel-, matvæla- og ferðagreinum. Markmið námskeiðsins er að tryggja að...

Íslandsmet í slátrun

Síðastliðinn fimmtudag, 27. nóvember fór slátrun í sláturhúsinu á Selfossi yfir 100.000 fjár. Aldrei fyrr hefur verið slátrað svo mörgu fé í einu sláturhúsi á Íslandi og er því um Íslandsmet að ræða. Gert er ráð fyrir að slátrun fari í 111 þúsund fjár áður en...

Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2003

Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2003 var 30,0 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 14,5 milljón króna rekstrartap. Afkoma fyrir fjármagnsliði batnar um 38 milljónir, en aukin fjármagnsgjöld og tap af rekstri...

Sala á rekstri og eignum Reykjagarðs hf.

Miklir erfiðleikar hafa verið á innlendum kjötmarkaði undanfarið eitt og hálft ár. Rekstur afurðafyrirtækja hefur gengið illa og sérstaklega verið slök afkoma fyrirtækja í alifuglaeldi, slátrun og úrvinnslu. Reykjagarður hf. hefur ekki farið varhluta ef þessum...