Fréttasafn

Hefðbundinni sláturtíð lokið

Hefðbundinni sauðfjársláturtíð er lokið og héðan í frá verður slátrað einn dag í viku á Selfossi fram í miðjan desember.  Sláturfjöldi er núna kominn í 104. 500  stk. og endar trúlega í 108 þúsund þegar kemur fram í desember. Slátrunin hefur gengið mjög...

Slátrun gengur vel og leyfi fæst til útflutnings til Kanada

Sauðfjárslátrun á Selfossi er nú í fullum gangi og hefur leyfileg dagsslátrun fengist hækkuð í 2.200 stk. á dag og er því slátrað 11.000 stk. á viku.  Mikil úrvinnsla afurða fer fram á staðnum.  Innmatur er hirtur fyrir slátursölu sem gengur vel þetta árið,...

Síðustu vinningshafarnir í SS pylsuleiknum

Þá er búið að draga út síðasta aðalvinninginn. Þau sem hljóta vinninginn, fjölskylduferð að andvirði 200.000 krónur frá Úrvali Útsýn, eru Einar Þór Árnason og Elín Kristín Sæmundsdóttir á Hvolsvelli . Við óskum þeim innilega til hamingju með vinninginn. Búið er að...

Vinningshafar vikunnar í SS pylsuleiknum

Þá er búið að draga út enn fleiri vinningshafa í SS pylsuleiknum. Sá aðili sem hlýtur aðalvinninginn í þessari viku, fjölskylduferð að andvirði 200.000 krónur frá Úrvali Útsýn, er Jónas Yngvi Ásgrímsson. Við óskum þessum aðila innilega til hamingju með vinninginn....

Vinningshafar vikunnar í Grillmyndaleik SS

Þá er búið að draga aftur út tvo vinningshafa í Grillmyndaleik SS.  Hinir heppnu eru Árni Veigar og fjölskylda og Óðinn og fjölskylda og fá þeir glæsilegt Focus grill, grilláhöld og alvöru grillveislu frá SS.  Við óskum vinningshöfunum innilega til...

Grill-leikur SS

Á hverju sumri tekur landinn fram grillgræjurnar, hvort sem sólin lætur sjá sig mikið eða lítið, enda fylgir því alltaf ákveðin stemmning að grilla. Af því tilefni ætlum við hjá SS í laufléttan og sumarlegan grillleik.  Við gerum það einnig til að vekja athygli á...

Pylsuleikur í 10 stykkja SS vínarpylsupökkum

Næstu vikur geta viðskiptavinir SS tekið þátt í léttum leik ef þeir kaupa 10 stykkja SS vínarpylsupakka. Leikurinn fer þannig fram, að aftan á verðmerkimiðanum á 10 stykkja SS vínarpylsupökkum er kóði sem þátttakendur geta sent okkur með tölvupósti á netfangið...

SS maður “Kjötiðnaðarnemi ársins”

Um síðastliðna helgi var haldin keppni kjötiðnaðarnema í tengslum við sýninguna Matur-Inn 2005, sem haldin var á Akureyri. Fjórir nemar hjá Sláturfélaginu tóku þátt í keppninni og stóðu sig með mikilli prýði. Ólafur Bjarni Loftsson nemi á Hvolsvelli, gerði sér lítið...

Afurðaverð svína og nautgripa hækkar

Ný afurðaverðskrá svína og nautgripa hefur tekið gildi.  Grís IA hækkar í 236 kr/kg og UN IA í 348 kr/kg svo dæmi sé tekið.  Nánari upplýsingar er að finna í afurðaverðskrá tegundanna.  Bændum er bent á að hafa samband við sláturhúsið á Selfossi vegna...

98 ár frá stofnun SS

Sláturfélag Suðurlands var stofnað við Þjórsárbrú 28. janúar 1907 og á því 98 ára afmæli í dag.  Eftir stofnun félagsins urðu miklar framfarir í vinnslu og sölu landbúnaðarafurða á Íslandi, sem hefur orðið bæði framleiðendum og neytendum til hagsbóta. Á fyrsta...