Fréttasafn

Hækkun á verðskrá kindakjöts

Ákveðið hefur verið að hækka 5 flokka dilkakjöts og aðalflokk ærkjöts.  Verðhækkunin gildir frá 1. september. Nánari upplýsingar eru að finna í afurðaverðskrá kindakjöts.

Vinningshafar í sumarleik Snickers

Nafn         Heimilisfang         Pósthólf Taska Aðalgeir Pálsson Háagerði 4 600 útvarp Alexander Hauksson Skálabrekku 13 640 Taska Andrea Dagmar Ísleifsdóttir Dúfnahólum 2 111 útvarp Andri Fannar Guðmundsson Lækjarbergi 8 221...

Ný verðskrá fyrir sauðfjárafurðir

Ný verðskrá fyrir sauðfjárafurðir hefur tekið gildi. Verðhækkun milli ára er umtalsverð og nokkuð yfir viðmiðunarverði LS.  Upp er tekin sú nýbreytni til einföldunar að ekki er innheimt sérstaklega fyrir flutningskostnaði að sláturhúsi og kjötverð...

Sumarslátrun sauðfjár

Sumarslátrun sauðfjár hófst í sláturhúsi okkar á Selfossi í gær.  Slátrað var 641 kind og var meðalfallþungi 13,13 kg.  Lömbin komu frá bændum af suðvesturhluta landsins, frá Mýrdal og vestur í Borgarfjörð. Stærstur hluti kjötsins fer ferskur á...

Kjötiðnaðarmenn SS sigursælir á Mat 2006

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn í tengslum við sýninguna Matur 2006 í Kópavogi. Sömuleiðis var haldin keppni kjötiðnaðarnema. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að menn senda inn vöru með nafnleynd til dómarahóps, sem dæmir vörurnar eftir faglegum...

Sýningin Matur 2006 tókst vel

Þá er sýningunni Matur 2006 lokið og þótti hún heppnast vel.  Margt var um manninn og nóg að sjá og smakka.  SS kynnti fyrir boðsgestum einfaldar lausnir fyrir stóreldhús og mötuneyti á fimmtudag og föstudag.  Þar var skólamatnum “Hollt í hádeginu”,...

Matur 2006

Sýningin Matur 2006 verður haldin dagana 30. mars - 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar. Matvælasýningarnar í Kópavogi eru stærstu vörusýningar sinnar tegundar á Íslandi og eru sýnendur fyrirtæki sem tengjast mat og matargerð á einn eða annan...

Verðhækkun á nautgripum til bænda

Ný afurðaverðskrá nautgripa hefur tekið gildi.  Verðbreytingarnar eru í takt við aðstæður sem nú ríkja á kjötmarkaði fyrir naut. Þessar breytingar eru helstar: * UN 1 ÚA hækkar um 9,9% eða úr 426 kr í 468 kr. * UN 1 ÚA<210 hækkar um 3,7% eða...

Verð á nautakjöti til bænda hækkar

Ný afurðaverðskrá nautgripa hefur tekið gildi.  Verðbreytingarnar eru í takt við aðstæður sem nú ríkja á kjötmarkaði fyrir naut. Þessar breytingar eru helstar: * UN 1 ÚA hækkar um 2,4% eða úr 416 kr í 426 kr. * UN 1 ÚA<230 hækkar um 3,9% eða úr 386 kr í 401...

SS hamborgarhryggur bestur í bragðkönnun DV

Í árlegri blindsmökkun matgæðinga DV á 13 tegundum hamborgarhryggja fékk SS hamborgarhryggurinn langbestu dómana, 19 stjörnur af 20 mögulegum.  SS hamborgarhryggur rýrnar ennfremur minnst við suðu, og það var samdóma álit matgæðinganna að hann væri bæði safaríkur...