Fréttasafn

Sauðfjárslátrun ársins lokið á Selfossi

Mánudaginn, 13. desember s.l. lauk sauðfjárslátrun þessa árs í sláturhúsinu á Selfossi. Slátrað var 106.039 kindum á móti 111.820 kindum árið 2003. Er það fækkun um u.þ.b. 5% milli ára. Slátrun sundurliðast þannig: Páskaslátrun, 18. og 19. mars, 1.571 kind,...

Stærsta pylsa í brauði sem sést hefur í heiminum

Starfsmenn SS og Myllunnar settu glæsilegt heimsmet laugardaginn 20. nóvember, þegar þeir framleiddu 11,90 mtr. langa pylsu með öllu í Kringlunni. Gamla metið var 10,50 metrar og var sett í Pretóríu í Suður-Afríku 18. október í fyrra. Pylsan í Kringlunni er 1,40 meter...

Heimsmetstilraun SS í gerð lengstu pylsu

Laugardaginn 20. nóvember ætlum við í SS að gera heimsmetstilraun þar sem reynt verður við heimsmetið í gerð lengstu pylsu í heimi. Núverandi heimsmet er 10,5 metrar og var sett af nokkrum stúdentum við Pretoríuháskóla í Suður-Afríku þann 18. október 2003. Ætlum við...

NEMINN 2002 Matreiðslukeppni SS

Okkur hjá Sláturfélagi Suðurlands er sönn ánægja að bjóða þér að taka þátt í BARILLA PASTA uppskriftasamkeppni matreiðslunema. Uppskriftum í forkeppnina verður að skila til Sláturfélags Suðurlands fyrir lokun skrifstofu mánudaginn 25. mars og verður úrslitakeppnin...

Sláturfélag Suðurlands styrkir skíðadeild ÍR

Árið 2002 mun skíðafólk ÍR rennar sér um í glæsilegum flíspeysum frá Sláturfélagi Suðurlands. Á síðasta ári voru það 1944 skíðaúlpur og í ár hlýjar flíspeysur. Á myndinni er Hallgrímur Hólmsteinsson, markaðs- og sölustjóri Sláturfélags Suðurlands, að afhenda Jóni...

Aðalfundur SS 5. apríl 2002

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 5. apríl síðastliðinn í félagsheimilinu Þingborg. Mættir voru 90 af 92 fulltrúum skv. 16.gr. samþykkta félagsins. Á fundinum var samþykkt tillaga stjórnar um að ekki verði greiddur arður af nafnverði hluta í...

Glæsilegur árangur kjötiðnaðarmanna SS í fagkeppni kjötiðnaðarin

Fagkeppni kjötiðnaðarmanna var haldinn í tengslum við sýninguna Matur 2002 í Kópavogi. Keppt var í sex vöruflokkum og sendu kjötiðnaðarmenn Sláturfélags Suðurlands vörur til þátttöku í öllum flokkum. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að menn senda inn vöru með...

95 ára afmælisleikur Sláturfélags Suðurlands

Til þess að taka þátt þarft þú að kaupa 5 eða 10 stk. SS pylsupakka, taka pylsurnar úr pakkanum og senda áprentað númer, sem er aftan á vigtamiðanum, sem SMS skilaboð í símafyrirtækið þitt (ekki frelsi). Síminn 1848, Tal 1415 og Íslandssími/BT GluggiNýtt. Dæmi: ss...

Réttu megin við rauða strikið

Pölsemesteren lagði sitt af mörkum í vetur til að rauðu strikin svokölluðu héldust. Það lögðust margir á eitt og strikin héldu. Sláturfélag Suðurlands verður áfram réttu megin við rauðu strikin og verður 20% afsláttur af hinum stórgóðu Pölsemesteren pylsum í öllum...

Markaðsstjóri Sláturfélags Suðurlands afhendir 52″ RISATÆKI frá

Jón Viðar Stefánsson afhenti fjölskyldunni sjónavarpstækið í BT í Skeifunni. Honum til halds og traust var BT músin. Fjölskyldan sem vann 52" RISATÆKIÐ frá BT er nýflutt í Hveragerði. Eitt kvöldið eftir langan dag við að standsetja húsið voru drengirnir svangir. Mamma...