Fréttasafn

SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð

Fyrir um ári síðan var gerður samningur á milli Búnaðarbanka Íslands hf. og SS Eigna ehf., dótturfélags Sláturfélagsins, um kaup SS Eigna ehf. á 67% hlut í Reykjagarði hf. með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Á þeim tíma sem liðinn er hafa verið miklar...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (95 kb)  Afkoma á fyrri árshelmingi 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til júní 2003 var 59,9 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 5,5 milljón króna rekstrartap. Verri afkoma...

Fréttabréf 21. ágúst 2003

Fréttabréfið sem pdf skjal (140kb) Vegna óvissu á kjötmarkaði voru ekki til staðar nægar upplýsingar til að senda almennt fréttabréf til bænda fyrr en nú. Óvissa hefur verið um úreldingu sláturhúsa, útflutningsskyldu og almennar aðstæður á markaði sem hefðu getað gert...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2003 var 43,2 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 8,5 milljón króna rekstrartap. Verri...

Afkoma ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (14 kb) Afkoma ársins 2002 Rekstrarhagnaður Sláturfélags Suðurlands á árinu 2002 var 19 milljónir króna, en 59 milljón króna tap var á árinu áður. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun fjármagnsgjalda...