Fréttasafn

Yara verðskrá 2013 komin út

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2013 er komin út. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða staðgreiðsluafsláttur. Ekki eru miklar breytingar á áburðartegundum en NPK 15-7-12 inniheldur nú 4% kalk(Ca) og 1,5% brennistein(S). Allur Yara áburður er...

SS framúrskarandi fyrirtæki 2012

Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati miðað við ýmsar lykiltölur og breytur í rekstri. Af rúmlega 32 þúsund fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá sýna 358 fyrirtæki, eða 1%...

Þjónustuslátrun sauðfjár í vetur

Miðvikudaginn 20. mars verður þjónustuslátrun á sauðfé. Greitt verður sama verð og gilti fyrir síðustu sláturvikuna í nóvember sem er sama verð og greitt var í þjónustuslátrun í nóvember s.l. Nánari upplýsingar í verðtöflu fyrir sauðfé. Mikilvægt að panta sem fyrst....

Afurðahæsta sauðfjárbú landsins

Eiríkur Jónsson bóndi í Gýjarhólskoti í Biskupstungum var með afurðahæsta sauðfjárbú landsins á árinu 2012 en hann náði þeim einstaka árangri að ná að meðaltali 41,3 kg kjöts á hverja kind en búið var með 316 ær skýrslufærðar á síðasta ári. Með þessum frábæra...

Nýjar kjarnfóðurblöndur frá DLG

SS kynnir nýjar kjarnfóðurblöndur frá DLG, SS – 16 með 16% próteininnihaldi og SS – 20 með 20% próteininnihaldi. Blöndurnar eru sterkjuríkar og lystugar með fjölbreyttum hráefnistegundum og þær innihalda að lágmarki 22% maís. Framleiddar fyrir íslenskar aðstæður....

Verðhlutföll kindakjöts haustið 2013

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti fyrir haustið 2013. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlað er að hefja slátrun 21. ágúst með um 800 kindum og 113% verðhlutfalli fyrir dilka. Síðan er slátrað 28. ágúst um 800 kindum og...

Velheppnaðir bændafundir

Bændafundir SS í Borgarnesi 29. nóvember og á Hvolsvelli 30. nóvember s.l. voru ákaflega vel sóttir en vel á þriðja hundrað manns sóttu fundina. Bryddað var upp á þeirri nýbreytni að blanda saman fróðleik og skemmtun ásamt góðgæti frá kjötvinnsludeildum félagsins með...

Það styttist í súrmatinn frá SS

Kapparnir á meðfylgjandi mynd eru hluti af vaskri sveit kjötiðnaðarmanna sem starfar hjá SS á Hvolsvelli.  Þeir komu saman í morgun til að kanna gæði súrmatarins sem nú er í verkun og fer í sölu á komandi þorra. Eins og flestir vita hefst verkun súrmatarins strax...

Birkið skapar bragðið

Hangikjötið frá SS fær jafnan góða dóma.Gamlar aðferðir við vinnsluna. Reykt í tvo sólarhringa. Skemmtileg törn fyrir jólin, segir Viktor Steingrímsson. Hefur skorað hátt Hangikjötið frá SS hefur á undanförnum árum skorað hátt meðal matgæðinga sem fengnir hafa verið...