Fréttasafn

Jón Þorsteinsson kjötmeistari Íslands

Jón Þorsteinsson verkstjóri vöruþróunar SS hlaut einnig verðlaun fyrir athyglisverðustu nýjung keppninnar "Salamí camenberti" sem jafnframt hlaut titlana "Besta varan unnin úr hrossa- eða folaldakjöti" og "Besta hráverkaða varan".  Þá hlaut vara Jóns " Grísa Rillette"...

SS framúrskarandi fyrirtæki 2013

Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati miðað við ýmsar lykiltölur og breytur í rekstri. Af 33 þúsund skráðum fyrirtækjum uppfylla 462 fyrirtæki, eða 1,5% fyrirtækja...

Afkoma ársins 2013

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2013 á pdf. formi • Tekjur ársins 10.207 m.kr. en 9.394 m.kr. árið 2012 • 466 m.kr. hagnaður á árinu á móti 463 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 1.021 m.kr. en 980 m.kr. árið 2012 • Eiginfjárhlutfall...

Ný verðskrá á Yara áburði komin út

Yara hefur birt nýja verðskrá á áburði. Verðskráin gildir til 31. janúar 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi.  Yara gaf út verðskrá 29. nóvember s.l. þar sem kynnt var 8 - 12% lækkun á staðgreiðsluverði frá síðasta sölutímabili. Frá því að sú verðskrá...

Verðhlutföll á kindakjöti 2014

SS birtir nú verðhlutföll á kindakjöti fyrir haustið 2014. Ekki eru gerðar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlað er að hefja slátrun 20. ágúst með um 800 kindum og 113% verðhlutfalli fyrir dilka. Samfelld slátrun hefst svo 10. september....

Svona verður gæðahangikjöt til.

Ísland í dag kíkti í heimsókn í kjötvinnslu SS á Hvolsvelli. Oddur Árnason verksmiðjustjóri og Benedikt Benediktsson verkstjóri segja okkur hvernig hangikjöt er búið til. Umfjöllun Ísland í dag má sjá hér Jólavörur SS má sjá hér

Yara birtir verðskrá á áburði 2013/14

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2013/14 er komin út.  Verðskráin gildir til 31. desember 2013 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða ríkulegur staðgreiðsluafsláttur.  Mikil verðlækkun á áburði...

Tindfjallahangikjét af 2013 árgerðinni komið á markað

Það ríkir ávallt ákveðin eftirvænting hjá kjötmeisturum SS á Hvolsvelli þegar nýr árgangur af Tindfjallahangikjeti er fullverkaður og settur á markað.  Framleiðsluferlið er flókið og tekur marga mánuðið þar sem fagmennirnir leggja metnað og þekkingu í verkefnið....

Bændafundir SS 5. – 8. nóvember um áburð og kjarnfóður

Fundirnir verða haldnir frá kl. 20:30 - 23:00 Kaffi Egilsstaðir - þriðjudaginn 5. nóvember. Hlíðarbæ, Akureyri - miðvikudaginn 6. nóvember. Hótel Borgarnesi - fimmtudaginn 7. nóvember. Félagsheimilinu Hvoli - föstudaginn 8. nóvember. DAGSKRÁ Steinþór Skúlason,...

SS byggir 1500 fermetra vöruhús í Þorlákshöfn

SS er að hefja byggingu á nýju vöruhúsi á athafnasvæði félagsins í Þorlákshöfn.  Vöruhúsið sem verður 1500 fermetrar að stærð verður notað undir innflutning á áburði.  Nýja vöruhúsið verður kærkomin viðbót við rúmlega 500 fermetra vöruhús sem fyrir...