Fréttasafn

Afkoma á fyrri árshelmingi 2013

• Tekjur á fyrri árshelmingi 5.351 mkr. og aukast um 9% milli ára. • 230 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 160 mkr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 524 mkr. en 471 mkr. árið áður. • Eigið fé 3.339 mkr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 49%....

SS tekur í notkun tvo nýja vörubíla

Sláturfélag Suðurlands fékk nýverið afhentar tvær Mercedes-Benz vörubifreiðar frá Bílaumboðinu Öskju. Um er að ræða annars vegar 13 tonna Atego bíl með kassa, kæli og lyftu, ætlaðan í útkeyrslu á vörum innan höfuðborgarsvæðisins, sem leysir af hólmi 6 ára gamla Man...

Útboð á sauðfjárflutningum á Vesturlandi

Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboðum í sauðfjárflutninga af Vesturlandi að sláturhúsi félagsins á Selfossi. Flutningar fara fram með sérbúnum sauðfjárflutningavagni í eigu SS. Verktaki leggur til dráttarbifreið með ökumanni og aðstoðarmanni. Útboðsgögn...

Afurðaverðskrá sauðfjár haustið 2013 og nýtt fréttabréf.

Nýtt fréttabréf er komið út ásamt verðskrá SS á innlögðu kindakjöti haustið 2013. Í fréttabréfinu er m.a. komið inn á endurbætur á starfstöð félagsins á Selfossi, horfur á kjötmarkaði, fyrirkomulagi á haustslátrun og heimtöku.  Einnig fjallað um áburðar- og...

Verðlækkun á hrossakjöti til bænda

Í kjölfar hrossakjötshneykslis í Evrópu hefur orðið umtalsvert verðfall og sölutregða á hrossavinnsluefni á okkar helstu markaðssvæðum. Þetta hefur alvarleg áhrif á afsetningarmöguleika okkar á hrossakjöti, vonandi einungis tímabundið. Því verður ekki hjá því komist...

SS fjárfestir á Suðurlandi

Þessa dagana eru að hefjast umtalsverðar fjárfestingar SS á Suðurlandi en SS er stærsti atvinnurekandi Suðurlands og skapar þar hátt í 400 störf með dótturfélagi sínu Reykjagarði.   Stærsta afurðastöð landsins er stöð SS á Selfossi, sjá meðfylgjandi mynd. Þar...

SS er stoltur styrktaraðili íslenskra ofurhuga.

Fyrr í vetur styrkti SS Vilborgu Örnu sem lauk göngu sinni með glæsibrag til Suðurpólsins. Núna er komið öðrum víkingum að styrkja, en það eru ofurhugarnir Einar Örn, Eyþór, Kjartan og Svanur. Þessir kappar ætla að leggja upp í róður á sérstökum úthafsróðrarbát yfir...

Deildarfundi frestað vegna veðurs

Vegna veðurs er deildarfundi sem halda átti í dag að Laugalandi frestað fram til fimmtudagsins 14. mars n.k. Dagsskrá deildarfunda.

SS greiðir uppbót á afurðaverð

SS greiðir þann 22. febrúar n.k. 2,8% uppbót á afurðaverð vegna innleggs á árinu 2012, alls 47 mkr. en að viðbættum virðisaukaskatti 59 mkr. Uppbót á afurðaverð er í samræmi við arðgreiðslustefnu félagsins. Stjórn SS samþykkti á stjórnarfundi hinn 19....

Afkoma ársins 2012

Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2012 á pdf. formi • Tekjur ársins 9.394 mkr. en 8.451 mkr. árið 2011. • 463 mkr. hagnaður á árinu á móti 1.179 mkr. árið áður. • EBITDA afkoma var 980 mkr. en 924 mkr. árið 2011. • Eiginfjárhlutfall 50% í...