Fréttasafn

Sauðfjárslátrun haustið 2012 gekk vel

Velheppnaðri sauðfjárslátrun SS er nýlega lokið en talsverð magnaukning var á milli ára. Fróðlegt er að sjá breytingar í holdfyllingu, fitu, verði og fallþyngd milli vikna, sjá hér yfirlit yfir sauðfjárslátrun 2012 í ítarlegri greiningu á niðurstöðum hverrar...

Þjónustuslátrun sauðfjár 28. nóvember n.k.

SS býður upp á þjónustuslátrun sauðfjár, miðvikudaginn, 28. nóvember n.k.  Greitt verður sama verð og gilti fyrir síðustu sláturvikuna, sjá nánar verðskrá. Bændur eru beðnir að panta slátrun á Selfossi í síma 480 4100.

Vel heppnuð sauðfjársláturtíð að baki hjá SS

Sauðfjársláturtíð lauk hjá SS á Selfossi síðastliðinn fimmtudag, 8. nóvember, en hún hófst þann 5. september sl.  Áður hafði verið slátrað í sumarslátrun tvo daga í ágúst. Þegar allt er talið, þjónustuslátrun að vori, sumarslátrun og haustslátrun hefur verið...

Níels tilnefndur til Fjöreggs

Níels Hjaltason forstöðumaður gæðaeftirlits okkar fékk á dögunum tilnefningu til Fjöreggs MNÍ 2012 (Matvæla og næringarfræðingafélag Íslands). Fjöldi ábendinga um verðuga verðlaunahafa bárust félaginu og sérstök dómnefnd valdi fimm þeirra úr sem tilnefningar til...

Fremstir fyrir Bratwurst grillpylsurnar

Kjötiðnaðarmenn SS fengu enn eina rósina í hnappagatið síðastliðinn föstudag þegar þeir unnu Bratwurst grillpylsukeppni ÍSAM og AVO.  Keppnin var liðakeppni þar sem öllum kjötvinnslum á landinu var boðin þátttaka og fólst í að framleiða bestu Bratwurst- eða...

Heilsusamlegir starfsmenn SS

Þeir tóku þátt í heilsuvikunni með því að bjóða upp á heilsufarsmælingar fyrir allt starfsfólk auk þess sem allur matur í mötuneytinu var settur fram með næringargildisútreikningum, til þess að fólk gæti glöggvað sig á orkunni sem það væri að innbyrða. Einnig var...

Hækkun á kjarnfóðri

Kjarnfóður hækkar um 5 - 10% frá 8. október 2012. Hækkunin er tilkomin vegna hækkunar á hráefnum til kjarnfóðurgerðar og gengisbreytinga.  Staðgreiðsluverð á K20 kúafóðri er eftir hækkun 80.777,- kr/tonn án virðisaukaskatts. Kjarnfóðurverskrá...

Ný auglýsing frá SS

SS hefur frumsýnt nýja ímyndar auglýsingu. Inntak auglýsingarinnar er náungakærleikur og hjálpsemi undir fallegu lagi frá meistara KK. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KK vinnur með SS og hefur samstarfið við hann verið mjög farsælt og gott. Auglýsinguna má sjá með því...

Ný verðskrá kindakjöts

Ný verðskrá kindakjöts til bænda fyrir haustið 2012 er nú kynnt en SS birti fyrst allra sláturleyfishafa verðskrá 24. júlí s.l. Í samræmi við stefnu félagsins mun SS nú sem fyrr greiða samkeppnishæft verð til bænda fyrir kjöt. Ef þörf verður á mun SS endurskoða...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2012

• Tekjur á fyrri árshelmingi 4.925 mkr. og aukast um 12% milli ára. • 160 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins. • EBITDA afkoma var 471 mkr. en 468 mkr. árið áður. • Eigið fé 2.831 mkr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 47%. Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára...