Fréttasafn

Í tilefni 105 ára afmælis SS

SS er eitt elsta starfandi fyrirtæki landsins og verður 105 ára hinn 28. Janúar 2012. Það er sérstakt að félagið var stofnað sem samvinnufélag framleiðenda og hefur alla tíð verið rekið sem slíkt og er að því leyti ólíkt mörgum öðrum samvinnufélögum sem voru blönduð...

Verðskrá Yara 2012

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2012 er komin út.  Ný áburðartegund bætist í vöruframboðið en það er tegundin NPK 15-7-12 sem er mjög rík af fosfór. Tegundin hentar vel á nýræktir, korn, fóðurkál og áburðarfrek tún. Allur Yara áburður er einkorna gæðaáburður....

Tilboð á rúlluplasti til áramóta

SS býður Teno Spin og Polybale rúlluplast á hagstæðu verði til áramóta eða á meðan birgðir endast. Takmarkað magn. Báðar tegundir hafa verið á markaðnum um árabil þannig að bændur þekkja þær vel og er vel kunnugt um gæði þeirra. Verðskrá og nánari...

Kýrin Týra í Hraunkoti í Skaftárhreppi mjólkar mest íslenskra kúa

Kýrin Týra í Hraunkoti í Skaftárhreppi mjólkar nú mest allra íslenskra kúa en nyt hennar síðustu 12 mánuði er 12.554 kg, sem er hreint frábær árangur. Þá vekur athygli að önnur kýr í Hraunkoti, Fríða er nú í fjórða sæti á listanum yfir nytjahæstu kýr landsins með...

Endurfundir eftir hálfa öld

Slátrarar hjá SS á Hellu komu saman til endurfunda eftir hálfa öld í Árhúsum við Ytri-Rangá á laugardaginn 5. nóvember sl. Yfir sláturtíðina bjuggu þeir flestir í bragganum sæla á bakka Ytri-Rangár. Þetta fólk var margt við störf hjá SS ár eftir ár og traust vinátta...

Vetrarslátrun sauðfjár – folöld til slátrunar

Vetrarslátrun sauðfjár verður miðvikudaginn 30. nóvember n.k. og innlegg staðgreitt skv. verðskrá nóvember.   Einnig óskar félagið eftir folöldum til slátrunar. Bændaverð er 375 kr/kg. óháð flokkum og sláturdagsetningu.  Staðgreitt á föstudegi eftir...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs í viku 34 til 43

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur. Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa svo...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs í viku 34 til 42

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur.  Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum hjálpa...

Sauðfjárslátrun 2011, þróun flokkunar og meðalverðs í viku 34 – 41

Til að mæta þörfum bænda um upplýsingar í því skyni að hver og einn geti metið hagkvæmasta sláturtíma fyrir sig þá mun SS birta upplýsingar um þróun flokkunar og meðalverð meðan á sauðfjársláturtíð stendur.    Ákvarðanir bænda sem byggja á réttum upplýsingum...