Fréttasafn

SS lækkar verð á rúlluplasti

SS lækkar verð á rúlluplasti umtalsvert en lægsta verð á Teno Spin 750 mm rúlluplasti er nú 10.200 kr/rúllu og 11.900,- á Pre Xtreem. Einnig lækkar verð á neti en 3000 metrar kosta nú 25.000,- krónur. Með þessari verðlækkun er mjög hagvæmt að kaupa rúlluplastið frá...

Verð á kúafóðri lækkar um 4%

SS lækkar verð á kúafóðri um 4%. Eftir verðlækkun er besta verð SS á K20 kúablöndunni kr. 55.979 kt/tonn án virðisaukaskatts. Nánari upplýsingar um kúafóðrið er að finna hér. Verðskrá. Við hvetjum bændur sem áhuga hafa á viðskiptum að setja sig í samband við Berg...

Úrslit í fagkeppni kjötiðnaðarmanna

Okkar menn hömpuðu nítján verðlaunum í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna í ár. Titillinn Kjötmeistari Íslands kom í hlut Jóns Þorsteinssonar á Hvolsvelli. Jón Þorsteinsson sankaði að sér sjö gullverðlaunum, tveimur silfurverðlaunum og einu bronsi fyrir...

Verðskrá YARA 2010

Ný verðskrá er komin út. Í frétt kemur m.a. fram að áburðarverð sé svipað og í fyrra. Verðskráin er sett fram í krónum en með gengisviðmiðun. Í verðskrá kemur fram að 5% pöntunarafsláttur er veittur í mars og 7% staðgreiðsluafsláttur frá mars verði....

Deildarfundur á Klaustri

Deildarfundur sem halda átti á Klaustri 25. febrúar verður haldinn 11. mars n.k. Upplýsingar um deildarfundi er að finna hér.

Endurnýjað starfsleyfi á Hvolsvelli

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands afhenti SS í dag endurnýjað starfsleyfi til 12 ára fyrir kjötvinnsluna á Hvolsvelli.  Fyrra starfsleyfi sem gilt hafði í 4 ár, rann út í dag, en í kjölfar skoðunar heilbrigðisfulltrúa á starfsemi, húsnæði og búnaði í dag var nýtt...

Deildarfundir framundan

Deildarfundir SS eru framundan en búið er að ákveða hvar og hvenær þeir verða haldnir. Að þessu sinni er Kjósardeild fyrst til að hald fund en hann verður í Ásgarðsskóla 23. febrúar n.k. og hefst kl. 21:00. Nánari upplýsingar um tímasetningu deildarfunda er að...

Vel heppnuð jólavertíð

Íslendingar kunna svo sannarlega að meta jólavörurnar frá SS ef marka má sölu í jólamánuðinum.  Flestar jólavörur þ.m.t. SS hamborgarhryggur og birkireykt læri seldust upp hjá okkur, þrátt fyrir að bætt væri við framleiðsluáætlanir.  Þá seldist hin frábæra...

Opnunartími söludeildar SS

Ágæti viðskiptavinur. Söludeild SS verður opin sem hér segir jólin 2009: Laugard. 19.des frá kl. 10 - 14 Mánud. 21.des frá kl.  08 – 16 Þriðjud. 22.des frá kl.  08 – 16 Miðvikud. 23.des frá kl. 08 - 16 Aðfangadagur 24.des  Lokað Mánud. 28.des...

Athyglisverðar niðurstöður úr sláturtíð

Það er mjög fróðlegt að skoða á línuritum hvernig helstu mælikvaraðar á eiginleika slátraðra dilka breytast eftir sláturvikum. Meðalþyngd er nánast sú sama alla sláturtíðina nema í lokin þegar lömbum sem ekki hafa þroskast eins og önnur er slátrað. Þetta markast...