Ný verðskrá er komin út. Í frétt kemur m.a. fram að áburðarverð sé svipað og í fyrra. Verðskráin er sett fram í krónum en með gengisviðmiðun. Í verðskrá kemur fram að 5% pöntunarafsláttur er veittur í mars og 7% staðgreiðsluafsláttur frá mars verði. Viðskiptavinum er ráðlagt að ganga frá pöntun eins fljótt og hægt er til að tryggja 5% pöntunarafslátt jafnframt því sem hagkvæmast er að staðgreiða.

Nánari upplýsingar um YARA áburð er að finna hér.