Fréttasafn

Hækkun á nautgripakjöti

Sala á nautgripakjöti hefur áfram þróast með jákvæðum hætti. Félagið hefur því ákveðið að hækka verð á nautgripakjöti til bænda frá og með næstkomandi mánudegi 14. febrúar 2011. Um er að ræða hækkun á bilinu 20-49 kr/kg. 2-11% mismunandi eftir gæðaflokkun. Vegin...

Verðhlutföll kindakjöts haustið 2011

Til að koma á móts við óskir innleggjenda birtir SS verðhlutföll kindakjöts haustið 2011. Verðhlutföllin hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast er að slátra eftir aðstæðum hvers og eins. Verðtafla verður síðan birt tímanlega fyrir sláturtíð. Áætlað er að hefja...

Hækkun á nautgripaverðskrá

Sala á nautgripakjöti hefur gengið vel og því hefur Sláturfélagið ákveðið að hækka verð á nautakjöti til bænda frá og með 20. desember 2010. Um er að ræða hækkun á bilinu 9-11 kr/kg. mismunandi eftir gæðaflokkun.  Vegin meðaltalshækkun er liðlega 2%. Nánari...

Vetrarslátrun sauðfjár

Vetrarslátrun verður framkvæmd 25. nóvember 2010.  Nauðsynlegt er að bændur í samstarfi við deildarstjóra á hverju svæði sameini litla sláturhópa til að flýta fyrir og halda kostnaði við flutninga í lágmarki. Sem fyrr er brýnt að sláturgripir séu hreinir...

SS hækkar verð á nautgripum

Sala á nautgripakjöti hefur gengið vel síðustu vikur og því hefur Sláturfélagið ákveðið að hækka verð á nautakjöti til bænda frá og með 1. nóvember 2010. Um er að ræða hækkun á bilinu 8-11 kr/kg. mismunandi eftir gæðaflokkun.  Vegin meðaltalshækkun er liðlega 2%....

Verðskrá sauðfjárafurða hækkar

Ákveðið hefur verið að hækka verð fyrir innlagt sauðfé enn frekar.  Við verðbreytinguna hækkar meðalverð SS í rúmar 408 kr/kg fyrir dilka miðað við kjötmat hjá félaginu s.l. haust. Nánari upplýsingar er að finna í afurðaverðskrá fyrir...

Verðhækkun á sauðfé

Ákveðið hefur verið að hækka tvo flokka kindakjöts frá verðskrá sem kynnt var í fréttabréfi 22. júlí s.l. Grunnverð á dilkakjöti DR2 er hækkað um 10 kr/kg og ærkjötsflokkur FR3 hækkar um 9 kr/kg. Með framangreindum breytingum á verðskrá er SS að greiða svipað...

Tímabundin hækkun bændaverðs á hrossum

Sláturfélagið hefur ákveðið að hækka bændaverð á fullorðnum hrossum tímabundið um 10% og gildir það til loka september n.k. Þetta kemur til viðbótar 5% hækkun sem átti sér stað fyrr í sumar.  Breytingin tekur gildi frá og með 26. júlí.   Verð fyrir HRI...

Viðbótarmagn af köfnunarefnisáburði

Viðbótarmagn af köfnunarefnisáburði er komið til Þorlákshafnar. Með sendingunni er tryggt nægjanlegt magn af köfnunarefni fyrir seinni slátt og jafnframt nægjanlegt magn af áburði fyrir bændur á svæðum á Suðurlandi sem illa hafa farið vegna öskufalls. Sjá nánar frétt...

SS hækkar verð á hrossa – nautakjöti til bænda

Frá og með deginum í dag hækkar SS verð á nautakjöti til bænda. Einstakir flokkar hækka á bilinu 6,78% til 17,71%, en vegin meðaltalshækkun er 8,40%. Jafnframt hækkar flutningskostnaður um 8% úr 12 kr/kg. í 13 kr/kg. Heimtökugjald er óbreytt. Þá hefur félagið...