Viðbótarmagn af köfnunarefnisáburði er komið til Þorlákshafnar. Með sendingunni er tryggt nægjanlegt magn af köfnunarefni fyrir seinni slátt og jafnframt nægjanlegt magn af áburði fyrir bændur á svæðum á Suðurlandi sem illa hafa farið vegna öskufalls.

Sjá nánar frétt á YARA vefnum.