Ákveðið hefur verið að hækka tvo flokka kindakjöts frá verðskrá sem kynnt var í fréttabréfi 22. júlí s.l.

Grunnverð á dilkakjöti DR2 er hækkað um 10 kr/kg og ærkjötsflokkur FR3 hækkar um 9 kr/kg.

Með framangreindum breytingum á verðskrá er SS að greiða svipað meðalverð og helstu afurðastöðvar landsins.

Sauðfé afurðaverðskrá 2010.