Heilsusamlegir starfsmenn SS

Şeir tóku şátt í heilsuvikunni meğ şví ağ bjóğa upp á heilsufarsmælingar fyrir allt starfsfólk auk şess sem allur matur í mötuneytinu var settur fram meğ næringargildisútreikningum, til şess ağ fólk gæti glöggvağ sig á orkunni sem şağ væri ağ innbyrğa.

Einnig var boğiğ til sölu ávaxtaboost í kaffihléum og ferskir og şurrkağir ávextir voru einnig á boğstólum.

Şetta mæltist vel fyrir hjá starfsfólki og şví var brugğiğ á şağ ráğ ağ halda áfram meğ boostdrykkina og ávextina í morgunkaffinu og síğdegiskaffinu eftir ağ heilsuvikunni lauk. Kökusneiğarnar í síğdegiskaffinu voru minnkağar og fleiri nıjungar eru í bígerğ.

Einnig er búiğ ağ stofna gönguhóp sem stendur fyrir vikulegum göngutúrum og einu sinni í mánuği á ağ fara í lengri göngutúra. Búiğ er ağ ganga á Hvolsfjall, Tumastağa- og Tunguskóg og Sólheimahringinn.

starfsfolk_sudurlandi

Velheppnağir bændafundir

Bændafundir SS í Borgarnesi 29. nóvember og á Hvolsvelli 30. nóvember s.l. voru ákaflega vel sóttir en vel á şriğja hundrağ manns sóttu fundina. Bryddağ var upp á şeirri nıbreytni ağ blanda saman fróğleik og skemmtun ásamt góğgæti frá kjötvinnsludeildum félagsins meğ léttum veitingum meğ frábærri framsetningu kvenfélaganna í Borgarnesi og Hvolsvelli.

Steinşór Skúlason forstjóri SS setti fundina og ávarpaği gesti. Hann kom víğa viğ í framsögu sinni. Fyrirlesar komu frá DLG Danmörku og YARA í Noregi meğ mjög fróğleg erindi um kjarnfóğur og áburğ jafnframt şví sem fyrirtækin voru kynnt. Jóhannes Kristjánsson eftirherma lék á alls oddi eftir kynningu erlendu gestanna er hann fór yfir stöğu helstu şjóğmála. Fundarstjórinn Guğni Ágústsson hélt vel utan um fundarstjórnina og fór á kostum eins og honum er einum lagiğ.

Birgitte Marie L. Ravn og Jakob Dahl Kvistgaard voru frá DLG. Birgitte er sérfræğingur í fóğrun mjólkurkúa. Jakob er framleiğslustjóri á kjarnfóğri fyrir búfé. Jakob hefur yfir 30 ára reynslu viğ framleiğslu og şróun á kjarnfóğri fyrir mjólkurkır og klálfa auk şess ağ vera jafnframt holdanautabóndi meğ Hereford og Angus nautgripi. Jakob kynnti fóğrun mjólkurkúa og eldisgripa auk şess ağ fara yfir mismunandi ağstæğur til landbúnağarframleiğslu í Danmörku og á Íslandi. Erindi Jakobs er ağ finna hér á pdf formi.

Anders Rognlien og Ole Stampe voru frá DLG. Ole er viğskiptastjóri hjá YARA og er ábyrgur fyrir sölu- og şjónustu viğ SS. Anders er jarğræktarfræğingur hjá YARA og ábyrgur fyrir rannsóknum og şróun á áburği meğ áherslu á ræktun korns og túna. Anders var um árabil ráğunautur hjá leiğbeiningarşjónustunni í Noregi auk şess ağ reka kúabú um 10 ára skeiğ. Ole kynnti Yara á Borgarnesfundinum. Anders sá um kynningu Yara á Hvolsvelli. Erindi Anders fjallaği um verğmæti túna í landbúnaği og niğurstöğur tilrauna şar ağ lútandi auk şess ağ fara yfir mikilvægi brennisteins viğ nıtingu húsdıraáburğar. Kynning á Yara er ağ finna hér á pdf formi og erindi Anders hér á pdf formi.

baendafundir_2012_181johannes_haraldur_gudiAğ loknum erindum erlendra gesta var komiğ ağ Jóhannesi Kristjánssyni eftirhermu ağ skemmta gestum. Haft var á orği ağ Jóhannes væri eins og hrútur á fengitíma en krafturinn var gríğarlegur şegar hann komst loksins ağ. Ekki verğur annağ sagt en Jóhannes sé skemmtikraftur á heimsmælikvarğa.

Fundarstjórinn og jafnframt skemmtikrafturinn Guğni Ágústsson fór á kostum. Guğni er engum líkur enda búinn ağ vera uppi frá şví land byggğist eins og Jóhannes Kristjánsson kom rækilega á framfæri en şeir Guğni skiptust á skemmtulegum sögum um hvorn annan á góğlátlegan hátt.

baendafundir_2012_153_kvf_borgarnLéttar veitingar og góğgæti frá framleiğsludeildum SS í umsjá kvenfélags Borgarness og kvenfélagsins Einingar á Hvolsvelli voru fram bornar af miklum myndarskap. Şar var allt til fyrirmyndar vel útilátiğ og vel framreitt og eiga şær góğu konur şakklæti skiliğ fyrir.

baendafundir_2012_264kvef_hvolsÁnægjulegt var ağ sjá mikinn fjölda bænda sem gaf sér tíma til ağ koma á fundina auk annarra gesta sem sóttu fundina.  Bæği til ağ fræğast og ekki síğur til ağ eiga góğa stund saman, spjalla og hafa şağ gaman.

Viğ látum í lokin fylgja meğ nokkrar myndir frá fundunum en fundarmenn skemmtu sér vel eins og sjá má á myndum auk şess ağ gæğa sér á góğgæti frá framleiğsludeildum SS.baendafundir_2012_206_borgarnes_me_erl

Fundurinn í Borgarnesi var vel sóttur eins og sjá má á myndinni til hægri.

Fundurinn á Hvolsvelli var einnig vel sóttur og skemmtu fundarmenn sér vel.baendafundir_2012_232hvolsvollur











Frá fundinum í Borgarnesi. Á myndinni má m.a. sjá Jónas bónda á Hömrum í Haukadal og Björk og Ágúst frá Hjarğarholti í Laxárdal.

Hækkun á verði á svínakjöti til bænda.

Sláturfélagið hefur ákveðið að hækka verð á svínakjöti til bænda.  

Jafnframt er minnt á þá ákvörðun sem kynnt var í júní sl. þ.e. að frá og með næstu áramótum mun félagið greiða 2% yfirverð á grísi sem eru þyngri en 80 kg. og flokkast í gæðaflokka Grís I Úrval og Grís IA.

Ný verðskrá fylgir hér með og gildir frá mánudeginum 15. október 2012.

https://www.ss.is/wp-content/uploads/files/frettabref_baenda_pdf_skjol/image_4.jpg

 

 

SS hækkar verð á folaldakjöti til bænda

 Hækkun á bændaverði svína og folalda.

Sláturfélagið hefur ákveðið að hækka svína og folaldakjöt til bænda og gildir nýtt verð frá og með mánudeginum 8. október 2012.

Í folaldi er gert ráð fyrir sama verði fyrir alla gæðaflokka og sama verði út sláturtímann.

Flutningskostnaður folalda er óbreyttur frá fyrra ári eða 13,30 kr/kg. sem jafngildir u.þ.b. 1.000 kr. á 75 kg. folald.  Lágmarksgjald er 1.400 kr (gildir þegar flutt er minna en 108 kg.) og hámarksgjald m.v. 2.800 kg. innlegg í senn (u.þ.b. 37 folöld m.v. 75 kg. meðalvigt).

Í svíni hækkar verð fyrir Grís IA um 15 kr/kg. og er nýtt verð því 445 kr/kg.  Aðrir flokkar hækka samsvarandi.

Flutningskostnaður svína er sömuleiðis óbreyttur og nemur 12 kr/kg.  Lágmarksgjald 1.200 kr. og hámarksgjald m.v. 2.800 kg. innlegg í senn.

Folöld og svín eru staðgreidd á föstudegi eftir innleggsviku.