Verğhlutföll kindakjöts haustiğ 2013

SS birtir nú verğhlutföll á kindakjöti fyrir haustiğ 2013. Ekki eru gerğar miklar breytingar frá fyrra hausti. Áætlağ er ağ hefja slátrun 21. ágúst meğ um 800 kindum og 113% verğhlutfalli fyrir dilka. Síğan er slátrağ 28. ágúst um 800 kindum og greitt 111% fyrir dilka. Şann 4. og 5. september er greitt 109% verğhlutfall. Samfelld slátrun hefst svo 10. september.

Breytingar sem nú eru gerğar byggja á reynslu síğasta hausts og ættu ağ stuğla ağ betri şjónustu viğ bændur og á sama tíma góğri nıtingu sláturhússins og lægri sláturkostnaği.

Verğhlutföll kindakjöts haustiğ 2013 – nánari upplısingar.

Sauðfé – Afurðaverð 2012

Verðskrá 21. ágúst 2012 á pdf. formi.

Í fréttabréfi 24. júlí 2012 er að finna nánari upplýsingar.

Allt innlegg er staðgreitt föstudag eftir innleggsviku. 

verdskra_saudfjar_2012_21_08_2012_crop

Þjónustuslátrun og vetrararslátrun
Þjónustuslátrun sauðfjár er miðvikudaginn 28. nóvember 2012. Greitt verður sama verð og gilti fyrir síðustu sláturvikuna, sjá verðtöflu hér að ofan.

Vetrarslátrun sauðfjár er miðvikudaginn 20. mars 2013.  Greitt verður sama verð og gilti fyrir síðustu sláturvikuna, sjá verðtöflu hér að ofan.

Tekið er á móti sláturpöntunum í sláturhúsinu á Selfossi, s. 480 4100.

Heimtaka
Greitt er fast gjald pr. stk fyrir slátrun. Gjaldið er 2.680 kr/dilk og 2.830 kr/fullorðið og er 7 parta sögun innifalin í gjaldinu fyrir þá sem það vilja. Auk þess er boðin fínsögun og kostar hún aukalega 670 kr/stk. Afhending á Selfossi er án kostnaðar og kostnaður af heimsendingum innan félagssvæðis SS er 620 kr/stk en stærstur hluti þess er kostnaður við kassa og poka undir kjötið. Sent verður með Flytjanda. Vsk bætist við ofangreindar tölur. Nánari upplýsingar um heimtöku er að finna í fréttabréfi.

Vinsamlegast athugið að merkja við á heimtökublaðinu hvernig heimtakan á vera.  Einnig þarf að koma fram annað sem beðið er um svo sem fínsögun o.s.frv. Þessar upplýsingar verða að liggja fyrir við afhendingu, fyrir slátrun.

Eyðublað vegna heimtöku sjá hér

Gjaldtaka fyrir heimtöku er fyrir sláturkostnaði og er hugsuð sem búbót fyrir bændur til eðlilegrar heimanotkunar.  Ef bændur óska eftir að taka meira heim er um verktökuslátrun að ræða sem verður metin hverju sinni hvort hægt er að verða við henni og hvernig hún verður verðlögð.

Mikilvægt er að bændur panti sem fyrst fyrir slátrun til að tryggja sér pláss. Skipulagning hefðbundinnar slátrunar er í höndum deildarstjóra og skal óskum um slátrun komið sem fyrst til þeirra.

Fyrirvari er gerður um prentvillur !

 

SS undirbır útflutning á helstu framleiğsluvörum

SS framleiğir şekktustu matvöru á Íslandi sem er SS pylsan. Í gegnum árin hefur félagiğ fengiğ mikinn fjölda fyrirspurna frá erlendum og innlendum ağilum sem vilja selja SS pylsuna erlendis en ekki hefur veriğ hægt ağ verğa viğ şessu fyrr en nú.


Sláturhúsiğ á Selfossi fékk leyfiğ útgefiğ hinn 1. febrúar 2012 í kjölfar skoğunar eftirlitsmanna MAST 17. janúar 2012 og Kjötvinnslan á Hvolsvelli hinn 13. mars sl. í kjölfar skoğunar MAST hinn, 29. febrúar sl. Selfoss var áğur meğ ESB leyfi á afurğir úr hrossum og sauğfé og nú bættust afurğir úr nautgripum og svínum viğ. Hvolsvöllur fékk leyfi fyrir alla şætti starfseminnar. Markmiğ SS er ağ reka slátrun og kjötiğnağ sem fyllilega stenst samanburğ viğ şağ besta sem gerist í sambærilegri starfsemi innanlands og utan.


Á næstunni verğa gerğar breytingar á umbúğum sem m.a. felast í şví ağ á şær allar verğur stimplağ svokallağ samşykkisnúmer, sem er stağfesting şess ağ framleiğslan uppfylli ítrustu skilyrği og reglur ESB. Samşykkisnúmer Selfoss er A081 og Hvolsvallar A052.


Auk pylsunnar sem áğur var nefnd  er taliğ ağ valdar áleggstegundir og steikur eigi spennandi möguleika á erlendum mörkuğum.

innsigli_logo