Opnunartími söludeildar yfir páskana


Ágæti viðskiptavinur, vinsamlegast hafið í huga að söludeild SS verður opin yfir hátíðarnar með eftirfarandi hætti:

     Mánudagurinn 6. apríl, frá kl. 08:00 – 16:00
     Þriðjudagurinn 7. apríl, frá kl. 08:00 – 16:00
     Miðvikudagurinn 8. apríl, frá kl. 08:00 – 16:00
     Fimmtudagurinn 9. apríl, LOKAÐ
     Föstudagurinn 10. apríl,  LOKAÐ
     Mánudagurinn 13. apríl, LOKAÐ
     Fimmtudagurinn 23. apríl, LOKAÐ
 
Þriðjudaginn 7. apríl 2009 verða pantanir að berast fyrir kl. 12:00 – fyrir þær vörur sem eiga að fara í dreifingu miðvikudaginn 8. apríl. Pantanir verða að berast  miðvikudaginn 8. apríl fyrir kl. 14:00 – fyrir þær vörur sem eiga að fara í dreifingu laugardaginn 11.apríl

Vinsamlegast athugið að fyrirkomulag á filmupökkuðu kjöti verður sem hér segir:

     Filmupakkað kjöt verður ekki afgreitt dagana 11. og 14. apríl

Vinsamlegast hafið samband við söludeild ef frekari upplýsingar óskast.

Sláturfélag Suðurlands óskar þér og fjölskyldu þinni góðra páska.

Starfsfólk söludeildar SS
Sími: 575-6060 / fax: 575-6091

Opnunartími söludeildar yfir páskana


Ágæti viğskiptavinur, vinsamlegast hafiğ í huga ağ söludeild SS verğur opin yfir hátíğarnar meğ eftirfarandi hætti:

     Mánudagurinn 6. apríl, frá kl. 08:00 – 16:00
     Şriğjudagurinn 7. apríl, frá kl. 08:00 – 16:00
     Miğvikudagurinn 8. apríl, frá kl. 08:00 – 16:00
     Fimmtudagurinn 9. apríl, LOKAĞ
     Föstudagurinn 10. apríl,  LOKAĞ
     Mánudagurinn 13. apríl, LOKAĞ
     Fimmtudagurinn 23. apríl, LOKAĞ
 
Şriğjudaginn 7. apríl 2009 verğa pantanir ağ berast fyrir kl. 12:00 – fyrir şær vörur sem eiga ağ fara í dreifingu miğvikudaginn 8. apríl. Pantanir verğa ağ berast  miğvikudaginn 8. apríl fyrir kl. 14:00 – fyrir şær vörur sem eiga ağ fara í dreifingu laugardaginn 11.apríl

Vinsamlegast athugiğ ağ fyrirkomulag á filmupökkuğu kjöti verğur sem hér segir:

     Filmupakkağ kjöt verğur ekki afgreitt dagana 11. og 14. apríl

Vinsamlegast hafiğ samband viğ söludeild ef frekari upplısingar óskast.

Sláturfélag Suğurlands óskar şér og fjölskyldu şinni góğra páska.

Starfsfólk söludeildar SS
Sími: 575-6060 / fax: 575-6091

Aðalfundur 27. mars nk. – Breyting á áður kynntri tillögu stjórnar á 17. gr. samþykkta félagsins

 
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. hefur samþykkt í framhaldi af ábendingum að leggja til við aðalfund félagsins sem haldinn verður 27. mars 2009 breytingu á áður kynntri tillögu stjórnar á 17. gr. samþykkta félagsins. Tillagan sem lögð verður fyrir aðalfundinn er svohljóðandi:
 
Liður 12.(a) í dagskrá: Tillaga stjórnar um breytingar á 17. gr. samþykkta félagsins.
 
17. gr. verði svohljóðandi:
Deildarstjóri er fulltrúi félagsins gagnvart félagsmönnum í sinni deild og skýrir stefnu félagsins og vinnur að hag þess í nánu samstarfi við félagsstjórn og forstjóra félagsins.
Með sama hætti er deildarstjóri sjálfkjörin fulltrúi deildarinnar á félagsfundum félagsins og þar með fulltrúi félagsmanna deildar gagnvart félaginu. Deildarstjóri skal vinna að því að stefna félagsins sé í samræmi við heildarhag félagsmanna.
Deildarstjóri aflar innleggs fyrir félagið með góðum samskiptum við deildarfélaga og aðra þá sem skipta reglulega við félagið. Hann kynnir deildarfélögum þjónustuframboð félagsins, vinnur með afurðastöðvum félagsins að skipulagningu flutninga og slátrunar, þannig að hámarks árangur náist, og kemur á framfæri ábendingum um það sem betur mætti fara í rekstri félagsins.
Forstjóra eða staðgengli hans skal ávallt boðið að sitja deildarfundi með málfrelsi, sem boðað skal til með dagskrá og þeim tillögum sem ræða á, svo ekki fari á milli mála hvaða mál á að taka fyrir.
Deildarstjóri og aðrir stjórnarmenn deildar skulu í störfum sínum gæta hagsmuna félagsins í hvívetna. Ef félagsstjórn telur að deildarstjóri, eða aðrir í stjórn deildar, sinni störfum sem eru ósamrýmanleg augljósum hagsmunum félagsins eða láti vera að sinna þeim, þá getur félagsstjórn boðað til deildarfundar þar sem sett er fram rökstutt álit hennar um hverjir meintir hagsmunaárekstrar eru, ásamt tillögu um að bundinn skuli endi á kjörtímabil stjórnar deildarinnar og ný stjórn kjörin. Ef tillagan er samþykkt, þá skal fara fram stjórnarkjör og ný stjórn deildarinnar kjörin fram að næsta aðalfundi hennar. Ef fulltrúar á deildarfundi fallast ekki á sjónarmið félagsstjórnar getur félagsstjórn beitt ákvæðum 2. mgr. 6. gr. samþykkta félagsins um hvern þann félagsmann í viðkomandi deild sem talinn er brjóta vísvitandi gegn hagsmunum félagsins.
 
17. gr. er nú svohljóðandi:
Deildarstjóri hefur á hendi stjórn og framkvæmd sláturmálefna í deild sinni, boðar til funda, gerir áætlun um tölu sauðfjár, er deildin muni selja til slátrunar haust hvert, og sendir hana til skrifstofu félagsins. Hann skal og á deildarfundi skýra sem best fyrir félagsmönnum rekstur félagsins og fjárhag og ályktanir aðalfundar og allar gerðir hans, er máli skipta og skal stjórn félagsins senda deildarstjóra afrit af öllu slíku.
 
 
Reykjavík, 18. mars 2009
Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf.

Athyglisverğar niğurstöğur úr sláturtíğ

Şağ er mjög fróğlegt ağ skoğa á línuritum hvernig helstu mælikvarağar á eiginleika slátrağra dilka breytast eftir sláturvikum.

Meğalşyngd er nánast sú sama alla sláturtíğina nema í lokin şegar lömbum sem ekki hafa şroskast eins og önnur er slátrağ. Şetta markast auğvitağ af şví ağ bændur velja stærstu lömbin til innleggs hverju sinni og láta şau minni vaxa til slátrunar síğar.

Holdfyllingareinkunn er einnig nánast sú sama allan tímann. En şağ er greinlegur stígandi í fitu sem lækkar meğalverğiğ eins og sést á yfirliti um meğalverğ.

Şağ er töluverğur munur á meğalverği í upphafi og lok sláturtíma sem bendir til şess ağ ávinningur af şví ağ draga slátrun sé minni en taliğ er şví viğ bætist kostnağur viğ aukafóğrun og einhver afföll verğa alltaf sem eru tapağar tekjur.

Einkunn og meğalverğ eftir sláturvikum 2009.

Meğalverğ dilka eftir sláturvikum 2009.