Úrslit í fagkeppni kjötiğnağarmanna

Okkar menn hömpuğu nítján verğlaunum í fagkeppni Meistarafélags kjötiğnağarmanna í ár. Titillinn Kjötmeistari Íslands kom í hlut Jóns Şorsteinssonar á Hvolsvelli.

Jón Şorsteinsson sankaği ağ sér sjö gullverğlaunum, tveimur silfurverğlaunum og einu bronsi fyrir kjötvörur sínar sem m.a. voru nırnapaté, Tindfjalla hangikjet og pressuğ sviğ.

Jón var stigahæsti kjötiğnağarmağurinn í keppninni en sá sem fær flest stig samanlagt úr fimm stigahæstu vörum sínum hlıtur titilinn Kjötmeistari Íslands.

Jón fékk einnig búgreinaverğlaun frá Félagi Hrossabænda fyrir bestu vöru unna úr hrossa- eğa folaldakjöti sem var Parmesan-Flatwurst.

Björgvin Bjarnason fékk tvö gull, fyrir sælkerapaté og sviğapaté og Benedikt Benediktsson fékk gull fyrir rjómalifrarkæfu meğ sveppum.

Steinar Şórarinsson fékk silfur fyrir kjúklingalifrarpylsu og brons fyrir hátíğarsultu og Hermann Rúnarsson fékk gull fyrir svínapaté og silfur fyrir grísasultu.

Şá fékk Oddur Árnason tvenn gullverğlaun, fyrir sælamb og súkkulağikæfu en súkkulağikæfan var valin athyglisverğasta nıjung keppninnar.

Viğ erum stolt af svo glæsilegri frammistöğu okkar fagmanna og óskum şeim innilega til hamingju meğ árangurinn. 

Şessi árangur er okkur öllum hvatning til áframhaldandi góğra verka.

Vetrarslátrun sauðfjár

Vetrarslátrun verður framkvæmd 25. nóvember 2010. 

Nauðsynlegt er að bændur í samstarfi við deildarstjóra á hverju svæði sameini litla sláturhópa til að flýta fyrir og halda kostnaði við flutninga í lágmarki. Sem fyrr er brýnt að sláturgripir séu hreinir þannig að tryggja megi hreinlæti við slátrun og heilbrigðar afurðir.

Tekið er á móti sláturpöntunum í sláturhúsinu á Selfossi, s. 480 4100.

Nánari upplýsingar er að finna í verðskrá sauðfjárafurða.

Verğ á kúafóğri lækkar um 4%

SS lækkar verğ á kúafóğri um 4%. Eftir verğlækkun er besta verğ SS á K20 kúablöndunni kr. 55.979 kt/tonn án virğisaukaskatts.

Nánari upplısingar um kúafóğriğ er ağ finna hér.

Verğskrá.

Viğ hvetjum bændur sem áhuga hafa á viğskiptum ağ setja sig í samband viğ Berg Pálsson sölufulltrúa kjarnfóğurs, sími 894-0491 eğa skrifstofu, sími 575-6000.