Í tilefni 105 ára afmælis SS

SS er eitt elsta starfandi fyrirtæki landsins og verğur 105 ára hinn 28. Janúar 2012. Şağ er sérstakt ağ félagiğ var stofnağ sem samvinnufélag framleiğenda og hefur alla tíğ veriğ rekiğ sem slíkt og er ağ şví leyti ólíkt mörgum öğrum samvinnufélögum sem voru blönduğ félög.

Í 25 ára sögu Sláturfélags Suğurlands  sem gefin var út  áriğ 1932 segir svo um stofnun félagsins :

part1

Sláturfélagiğ var stofnağ upp úr neyğ en fyrir stofnun şess var lítiğ skipulag á slátrun. Bændur á Suğurlandi ráku fé sitt á fæti til höfuğborgarinnar til ağ selja şağ kjötkaupmönnum sem gátu sett bændum afarkosti. Şağ sem ekki seldist şann daginn var rekiğ út fyrir bæinn á beit og svo aftur til bæjarins ağ morgni. Dæmi voru um ağ bændum tækist alls ekki ağ selja kindur sínar og yrğu ağ reka şær heim aftur síğla hausts. Slátrun fór mest fram undir beru lofti af ólærğum mönnum.

Meğ tilkomu Sláturfélagsins breyttust ağstæğur mjög hratt. Félagiğ byggği öflugt og fullkomiğ sláturhús strax á fyrsta ári og réğ fagmenn til slátrunar og verkunar. Söltun var ağal geymsluağferğin og mikiğ var flutt út af söltuğu lambakjöti. Íslenskt saltkjöt hafği mjög slæma gæğaímynd erlendis og eitt fyrsta verk Sláturfélagsins var ağ kynna nıja og bætta verkun.

Frá upphafi stóğ SS fyrir gæği í vinnubrögğum og vörum og hefur gert şağ öll şau 105 ár sem şağ hefur starfağ.


Í 25 ára sögu SS er merkileg umfjöllun um bankakreppu ársins 1908. Sumt hljómar kunnuglega :

part2

Félagiğ hefur stundağ margs konar rekstur á şessum 105 árum. Veriğ stórtækt í rekstri smásöluverslana, rekiğ niğursuğuverksmiğju, sútunarverksmiğju og saumastofu. Rekiğ fjölda sláturhúsa og frystihúsa.

Í dag er reksturinn hnitmiğağur. Félagiğ starfar á heildsölustigi og framleiğir og verslar meğ matvörur og vörur tengdar matvörum.
 
Félagiğ er, ásamt dótturfélaginu Reykjagarği, stærsti vinnuveitandi á Suğurlandi og samtals meğ yfir 400 ársverk. Rekstur SS er á şremur stöğum. Höfuğstöğvar eru á Fosshálsi, sláturstöğ er á Selfossi og matvælaiğnağur er á Hvolsvelli. Ársvelta samstæğunnar er tæpir 9 milljarğar króna.

Á afmælisdeginum verğur heimsíğa félagsins endurnıjuğ en hún hefur veriğ hönnuğ upp á nıtt til ağ vera şjónustu- og markağstæki fyrir framleiğendur og neytendur.
 
Félagiğ er á spennandi tímamótum. Fjárhagsstağa şess er mjög traust. Markağsstağan er mjög góğ og framundan eru spennandi verkefni í aukinni uppbyggingu innanlands og erlendis.

SS er şví betur í stakk búiğ en nokkru sinni til ağ sinna tilgangi sínum og vera í leiğinni „fremst fyrir bragğiğ“ í huga viğskiptavina og eigenda.

Steinşór Skúlason forstjóri

    105_logo

Verðskrá Yara 2012

Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2012 er komin út.  Ný áburðartegund bætist í vöruframboðið en það er tegundin NPK 15-7-12 sem er mjög rík af fosfór. Tegundin hentar vel á nýræktir, korn, fóðurkál og áburðarfrek tún. Allur Yara áburður er einkorna gæðaáburður.

Við ráðleggjum viðskiptavinum að ganga frá pöntun eins fljótt og hægt er til að tryggja sér hæsta pöntunarafslátt. Einnig ráðleggjum við viðskiptavinum að nýta sér staðgreiðsluafslátt sem er hár og ná þannig hagstæðustu kjörum. Einnig standa til boða hagstæðir greiðslusamningar fyrir þá sem kjósa að dreifa greiðslum vegna áburðarkaupa.

Nánari upplýsingar á Yara vefnum

 
 
 
 


 

Fjölmiðlatorg

Vörumerki Sláturfélags Suðurlands eru þrjú: SS, Búrfell og 1944.

Þeir aðilar sem nýta merkin eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér reglur varðandi notkun þeirra. Gæta verður þess sérstaklega að  breyta ekki hlutföllum merkjanna og nota rétt litanúmer.
 
Vörumerkið SS

Merkið er kokkahúfa og skuggi af höfði með áletruð tvö S sem vísa til nafns félagsins, Sláturfélags Suðurlands. Kokkahúfan er lýsandi fyrir matvæli og stendur fyrir gæði og traust. SS er eitt elsta vörumerki landsins og þekkt fyrir gæði, traust og þjóðlega matarhefð. Af þeim sökum er notuð tenging við íslensk fjöll í útliti og umbúðum SS vara.

Litur merkisins er rauður.
 
Rauður er litur umbreytingar, elds og orku en hvítur er litur hreinleika og íss. Hvorugtveggja er einkennandi fyrir Ísland.

Annarsvegar er merkið með slagorðinu „fremstir fyrir bragðið“ og hinsvegar kokkahúfan ein og sér.

SS – Fremstir fyrir námiğ

 

Kjötskurğarnám byggt á raunfærnimati – útskrift fyrstu nema!

Í vikunni var brotiğ blağ í menntasögu matvælagreina şegar fyrstu nemarnir úr kjötskurğarnámi byggğu á raunfærnimati voru útskrifağir í kjötvinnslu SS á Hvolsvelli. Uppbygging námsins, kennslugögn og kennsla var unnin af SS í samstarfi viğ Sæmund fróğa, en şağ er samstarfsverkefni IĞUNNAR fræğsluseturs og Hótel- og matvælaskólans í Kópavogi. Şağ er virkileg ástæğa til ağ vera stolt af şessu frumkvöğlaframtaki og hér meğ er öllum ağstandendum námsins óskağ innilega til hamingju meğ şetta frábæra framtak!

Einnig óskar SS şeim nemendunum sem luku náminu innilega til hamingju meğ útskriftina. Stefnt er ağ şví ağ halda áfram á şessari braut enda bíğa margir spenntir eftir tækifæri til ağ leggja stund á şetta nám.

 

Mynd frá útskrift fyrstu nema.

nemar2012