SS kaupir Reykjagarð hf.

Fréttatilkynning :
 
Sláturfélag Suðurlands svf. keypti í dag 49% eignarhlut í Reykjagarði hf. Við kaupin hefur SS eignast félagið að fullu en það átti fyrir 51% eignarhlut. Gert er ráð fyrir að kaupin styrki stöðu félagsins á markaði fyrir kjúklingaafurðir til lengri tíma litið. Kaupverð er trúnaðarmál milli aðila.
 
Nánari upplýsingar veitir Steinþór Skúlason forstjóri í síma 575 6000

SS grillkjöt sumariğ 2007

Fyrir sumariğ hefur Sláturfélag Suğurlands sett á markağ nıjar tegundir af gómsætu og girnilegu grillkjöti.

 
Í fyrsta lagi er um ağ ræğa tvær tegundir af nautakjöti. “Nautakjöt ağ argentískum hætti” er frábær nıjung sem allir ættu ağ prófa, en í boği eru bæği nautakótilettur og –bógsneiğar.  Kjötiğ er látiğ liggja í góğum og bragğmiklum kryddlegi sem gerir kjötiğ sérlega meyrt og safaríkt.
Í öğru lagi “Kryddlegnar reyktar grísakótilettur”.  Şær eru léttreyktar og marinerağar í rababarasultulegi en lögurinn gefur einstakt og sætt bragğ. 
Í şriğja lagi kynnum viğ “Lambatvírifjur meğ kryddsmjöri” sem er virkilega bragğgóğ nıjung.  Lambatvírifjurnar er lagğar í kryddsmjörslög en hann gefur gefur gómsætt kryddbragğ og gerir kjötiğ bæği meyrt og gott. 
 
Şví er ljóst ağ allir ættu ağ geta fundiğ SS grillkjöt viğ hæfi í sumar, hvort sem um nıjung er ağ ræğa eğa vörur sem hafa veriğ í uppáhaldi lengi. Von er á enn fleiri nıjungum nú á vormánuğum og şví mikilvægt fyrir neytendur ağ fylgjast vel meğ.   SS grillkjötiğ fæst í öllum helstu matvöruverslunum. 

Nı SS kæfa – Ömmukæfa

Gamaldags kæfa, “eins og amma gerği hana” hefur nú veriğ sett á markağ.  Kæfan er löguğ á hefğbundinn hátt en lítiğ unnin og şess vegna er hún gróf.  Hún er sérlega mjúk og einstaklega bragğgóğ.  Kæfan er unnin úr kindakjöti og er sannkallağ lostæti fyrir şá sem hrifnir eru af heimalagağri kæfu.  Hún er ağ sjálfsögğu tilvalin á brauğiğ en viğ mælum meğ şví ağ hún sé einnig prófuğ á kex og ristağ brauğ.  Şetta er kæfa sem allir ættu ağ smakka.  Hún fæst nú í öllum helstu matvöruverslunum.

Deildarstjórafundur 21. desember 2007

Deildarstjórafundur verður haldinn föstudaginn 21. desember 2007 í mötuneyti félagsins á Hvolsvelli og hefst kl. 16:00.

Ath. um er að ræða frestun á fundinum um viku vegna veðurs en til stóð að halda fundinn 14. desember sbr. auglýsingu.

Fréttabréf 30. október 2007

Fréttabréf 30. október 2007 á pdf. formi 

Stjórn Sláturfélagsins hefur samþykkt tillögu um flutning á vöruafgreiðslu félagsins frá Fosshálsi í Reykjavík til Hvolsvallar. Samhliða verður byggt nýtt frystihús á Hvolsvelli við austurenda kjötvinnslunnar og flæði hráefnis í gegnum vinnsluna komið í hagkvæmara horf. Gamla frystihúsið, sem þarfnaðist mikils viðhalds til að nota mætti það áfram sem frystigeymslu, nýtist með litlum breytingum undir kælilager og vöruafgreiðslu.