Ár liğiğ frá flutningi afgreiğsludeildar

Eitt ár er frá şví ağ Afgreiğsludeildin flutti frá Fosshálsi og hóf starfsemi á Hvolsvelli. Í tilefni dagsins var boğiğ upp á heita eplaköku meğ rjóma í seinni kaffitíma á Hvolsvelli.

Framan af şessu fyrsta ári var í mörg horn ağ líta og ağlaga şurfti starfsemi deildarinnar şeirri starfsemi og starfsháttum sem ríkja á Hvolsvelli. Söludeild şurfti ağ taka tillit til breytinga og sömuleiğis şurfti ağ koma flutningum á vörum ağ austan og dreifingu meğ Flytjanda í fastar skorğur. 

Heilt yfir hefur şessi breyting tekist vel og skilağ okkur öllum fram á viğ í şeirri viğleitni sem viğ höfum, ş.e. ağ vera í öllu tilliti fremst fyrir bragğiğ. Fremst í framleiğslu, sölu, dreifingu og şjónustu şar sem upplifun og stağreynd viğskiptavinarins er ağ viğskiptum hans sé best variğ hjá okkur.

Öllum er óskağ til hamingju meğ áfangann og jákvæğni og vilja samstarfsfólks til ağ láta hlutina ganga upp. Viğ horfum áfram fram á veginn og gerum betur á morgun en í dag.

Şeir voru glağbeittir meğ kökuna sína félagarnir úr Afgreiğsludeildinni şeir Róbert og Hjálmar.  Á bak viğ glittir í Sebastian, en allir fluttu şeir meğ deildinni austur.

Vel heppnağur SS barki

SS – barkinn 2009 var haldinn á Hvolsvelli í september. Şar kom starfsfólk kjötvinnslunnar saman ásamt nokkrum úr söludeildinni og gerği sér glağan dag í lok sumars. 

Dagskráin var meğ hefğbundnu sniği.  Borğhald şar sem kjötiğnağarmeistarar okkar buğu upp á dırindis steikur og meğlæti í föstu og fljótandi formi og şví næst hinn geysivinsæla söngvakeppni SS-barkinn.  Ağ lokum sá diskótekiğ Dúndur um ağ halda uppi stuği.

Keppnin um SS-barkann var geysilega hörğ, enda eftir miklu ağ slægjast.   Svo fór ağ lokum ağ Guğmann Óskar Magnússon, rafvirki á vélaverkstæğinu hreppti sigurinn eftir harğa keppni.  Í öğru sæti varğ Rúnar Smári Rúnarsson í Pökkun A og şær síkátu Miğ-Merkursystur, María, Hulda og Sigga í şví şriğja.

Á myndinni taka hinar síkátu systur lagiğ.

Nı verğskrá á Yara áburği – greiğslusamningar og stağgreiğsluafsláttur

5% stağgreiğsluafsláttur er veittur á Yara áburği í febrúar.  Jafnframt eru nú í boği sveigjanlegir greiğslusamningar fyrir kaupendur sem kjósa ağ greiğa síğar.

Lægsta verğ á OPTI KAS N27 er nú 51.578 kr/t, NPK 24-4-7 61.206 kr/t og NPK 21-4-10 63.269 kr/t án virğisaukaskatts svo dæmi séu tekin.

YARA áburğur er sem fyrr einkorna gæğaáburğur şar sem engu er til slakağ meğ öll nauğsynleg snefilefni eins og kalsíum(Ca), magnesíum (Mg) og brennistein(S).

Í samanburği viğ ağra valkosti á markaği hefur aldrei veriğ hagkvæmara ağ kaupa einkorna Yara áburğ.

Nánari upplısingar um Yara áburğ

Grein LK um kjarnfóğurverğ SS

Landssamband kúabænda (LK) birti á vefsíğu sinni 20. mars s.l. grein um samanburğ á kjarnfóğurverği hjá SS og DLG í Danmörku en SS flytur inn kúafóğur frá DLG.  Í greininni er vikiğ ağ nokkrum atriğum sem şörf er á ağ skıra betur.

Frávik í efnainnihaldi í kúafóğurblöndum
Şegar SS ákvağ ağ hefja innflutning á kjarnfóğri  2007 var lagt upp meğ ağ flytja inn kúablöndur sem hentuğu ağstæğum hér.  Tvær blöndur Malco Lac Græs og Malko Lac III uppfylltu şessi skilyrği en şó meğ şeim breytingum ağ auka şurfti  steinefnainnihald şeirra.  Kjarnfóğurblöndurnar sem SS flytur inn eru şví  meğ meira steinefnainnihald en şær sem boğnar eru í Danmörku.  Af şeim sökum er hráefniskostnağur hærri viğ íslensku blöndurnar.

Verğ í Danmörku sem DLG kannast ekki viğ
SS hefur haft samband viğ DLG til ağ stağfesta şau verğ sem LK notar  í samanburğinum vegna şess ağ şau eru umtalsvert lægri en innkaupsverğ SS frá DLG og şví kæmi şağ sér vel ağ njóta şeirra og geta lækkağ enn frekar  verğ á kúafóğri.  Şví miğur kannast DLG ekki viğ samanburğarverğ LK og hafği í framhaldi samband viğ LK til ağ stağfesta heimildir.  Kom şá í ljóst ağ şær voru ekki verğskrá DLG heldur áætluğ nálgun heimildarmanns LK eftir şví sem næst verğur komist.

Annar kostnağur en innkaupsverğ frá DLG
SS er ağ flytja inn kúafóğriğ laust í sérstökum gámum sem síğan er dælt úr í fóğursílo kaupenda.  Umsısluferill gámainnflutningsins og kostnağaruppbygging er şví meğ öğrum hætti en viğ hefğbundna fóğurframleiğslu og afhendingu beint í fóğurbíl eins og viğ şekkjum. 

Viğ gámaflutninginn er ağ leggjast á kostnağur viğ fyllingu gámsins hjá DLG sem er meiri en viğ ağ setja fóğur í hefğbundinn fóğurbíl.  Mest munur şó um ağ gámafragt er mun dırari heldur en flutningur á lausu fóğri í heilum skipsförmum.  Sérstaklega er gámafragt nú há vegna veikrar stöğu íslensku krónunnar en meginhluti fragtkostnağar er bundin erlendri mynt.  Viğ styrkingu gengis lækkar flutningskostnağur şví hrağar viğ gámainnflutning og vonandi verğur şağ fyrr en seinna. 

Şrátt fyrir ağ bændur greiği akstur ağ bæ şá er şví miğur halli á flutningsliğnum.  Viğ aukna hlutdeild á markaği nær SS ağ stytta vegalengdir í útkeyrslu og şannig næst aukin hagkvæmni şegar fram í sækir.  

Auk şess sem ağ framan greinir er ımis annar kostnağur sem leggst á eins og fóğureftirlitsgjald, sölukostnağur og fl.  Viğ allan verğsamanburğ getur şví veriğ gott hafa framgreint í huga. Verğlagning SS á kúafóğri byggir einfaldlega á şví eins og öğrum rekstri ağ şessi şáttur í starfsemi félagsins standi undir sér.  Viğ munum sem fyrr leita allra leiğa til ağ auka hagkvæmni innflutnings á kjarnfóğri meğ góğum innkaupsverğum og meğ şví ağ halda öllum kostnaği í lágmarki. 

Nautaeldiskögglar ekki fluttir inn í lausu
LK er jafnframt meğ verğsamanburğ á nautaeldiskögglum.  Viğ höfum şví miğur ekki séğ şetta hagstæğa verğ á nautaeldiskögglum sem LK kynnir en munum leita eftir şví viğ DLG.

SS er ağ selja lítiğ magn af nautaeldiskögglum.  Nautaeldiskögglar hafa ekki veriğ fluttir inn í lausu sem veldur hærri kostnaği og óhagstæğu verği en gengiğ er út frá şví ağ viğmiğunarverğ LK sé verğ í lausu. Talsvert  er síğan nauteldiskögglar voru fluttir inn síğast.  Reynsla şeirra bænda sem notağ hafa nautaeldiskögglana er hins vegar afar góğ.

Hvağ hefur breyst eftir ağ SS kom inn á kjarnfóğurmarkağ?
Margt hefur breyst síğan SS kom inn á kjarnfóğurmarkağinn.  Viğ şağ hefur orğiğ aukiğ verğağhald en SS hélt til ağ mynda sama verği á kúafóğri frá şví í maí 2008 fram í mars 2009 şegar verğ var lækkağ um 7%.  Şetta var gert şrátt fyrir gengisfall krónu en á móti kom í haust s.l. verğlækkun á hráefnum.  Viğ styrkingu krónu eftir áramót lækkaği síğan SS verğ um 7%.

Í frétt LK á vefsíğu skorar LK á SS ağ ,,standa viğ stóru orğin“ meğ vísun í frétt á mbl.is frá 27. janúar  2007 um „ağ bjóğa bændum uppá 10-20% lægra verğ á kjarnfóğri en şeir áttu kost á.“ 
Şağ hefur líklega fariğ framhjá greinarhöfundi LK ağ um leiğ og SS boğaği komu sına inn á kjarnfóğurmarkağinn şá bauğst bændum strax  um 15% verğlækkun í nıjum kjarnfóğurblöndum innlendu framleiğendanna. 

Şağ er hins vegar ljóst ağ samkeppnisağilar SS á fóğurmarkaği  gera sér fulla grein fyrir şeim breytingum sem orğnar eru á innlendum kjarnfóğurmarkaği.  Í fréttatilkynningu Fóğurblöndunnar frá 22. janúar s.l. kemur eftirfarandi m.a. fram:

“Fóğurblandan væntir şess ağ Samkeppniseftirlitiğ skoği sérstaklega í rannsókn sinni innflutning og sölu Sláturfélags Suğurlands svf. á fóğri frá DLG, sem er stærsti framleiğandi á fóğri í Danmörku og markağsráğandi şar, en allt bendir til ağ annağ hvort hinn erlendi framleiğandi eğa umboğsmağur hans hérlendis niğurgreiği vöruna, til hagsbóta fyrir kaupendur, en slík markağssetning grefur undan eğlilegri samkeppni.”

SS vill şó árétta til ağ fyrirbyggja misskilning ağ şağ sem kemur fram í framangreindri fréttatilkynningu samkeppnisağila á ekki viğ nein rök ağ styğjast. 

SS vill jafnframt hvetja LK til ağ halda áfram málefnalegum umræğum um öll şau málefni sem eru bændum til hagsbóta.

Vel heppnağar starfsmannaheimsóknir

Undanfarnar vikur hefur starfsmönnum á Hvolsvelli og á Fosshálsi stağiğ til boğa ağ heimsækja sláturhúsiğ á Selfossi til ağ skoğa starfsemina og efla tengsl milli starfsstöğva og starfsmanna. 

Alls şáğu um 170 manns boğiğ, nutu leiğsagnar um Selfoss og góğra veitinga í matsal ağ şví loknu.

Í einni heimsókninni frá Fosshálsi hittust höfğingjarnir á meğfylgjandi mynd, şeir Thorvald Imsland verkstjóri á Selfossi og Hraunar Daníelsson innisölumağur. 

Şeir eiga báğir ağ baki langan starfsaldur hjá félaginu.  Samanlagt um 100 ár.