Fjárfestar

SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð

SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð Fyrir um ári síðan var gerður samningur á milli Búnaðarbanka Íslands hf. og SS Eigna ehf., dótturfélags Sláturfélagsins, um kaup SS Eigna ehf. á 67% hlut í Reykjagarði hf. með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Á þeim tíma...

Sala á rekstri og eignum Reykjagarðs hf.

Sala á rekstri og eignum Reykjagarðs hf. Miklir erfiðleikar hafa verið á innlendum kjötmarkaði undanfarið eitt og hálft ár. Rekstur afurðafyrirtækja hefur gengið illa og sérstaklega verið slök afkoma fyrirtækja í alifuglaeldi, slátrun og úrvinnslu. Reykjagarður hf....

Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2003 var 30,0 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 14,5 milljón króna rekstrartap....

SS bætir við eignarhlut sinn í Hollt og Gott ehf.

Sláturfélag Suðurlands svf. keypti í dag 25% eignarhlut í salat- og grænmetisfyrirtækinu Hollt og Gott ehf. Eftir kaupin á Sláturfélagið 50% eignarhlut á móti Mjólkurbúi Flóamanna.

Afkoma ársins 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti sem pdf (420 kb) Afkoma ársins 2003 Tap Sláturfélags Suðurlands á árinu 2003 var 37,5 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 19,5 milljón króna hagnaður. Afkoma fyrir fjármagnsliði versnar um 11 milljónir, en...

Aðalfundur SS 2. apríl 2004

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 2. apríl síðastliðinn í félagsheimilinu Þingborg. Mættir voru 91 af 94 fulltrúum skv. 16.gr. samþykkta félagsins. Á fundinum var samþykkt tillaga stjórnar um að ekki verði greiddur arður af nafnverði hluta í...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2004

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali(74 kb) Tap samstæðu Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2004 var 99,8 milljónir,. Árshlutareikningurinn samanstendur nú í fyrsta skipti af árshlutareikningi Sláturfélags Suðurlands svf.,...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2004

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (76 kb) Tap samstæðu Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til júní 2004 var 97,6 milljónir, en 2,2 milljón króna hagnaður var af rekstri á öðrum ársfjórðungi. Árshlutareikningurinn samanstendur af...