Sláturfélag Suðurlands svf. keypti í dag 25% eignarhlut í salat- og grænmetisfyrirtækinu Hollt og Gott ehf. Eftir kaupin á Sláturfélagið 50% eignarhlut á móti Mjólkurbúi Flóamanna.