Fjárfestar

5. kafli Félagsfundir

5. KAFLI. Félagsfundir. 19. gr. Lögmætir félagsfundir hafa æðsta vald í öllum félagsmálum með þeim takmörkunum, sem samþykktir þessar setja. Atkvæðisrétt á félagsfundum hafa einungis fulltrúar sem félagsdeildir tilnefna sbr. 1. mgr. 16. gr. Félagsfundur er lögmætur,...

4. kafli Deildaskipun og kosning fulltrúa.

4. KAFLI. Deildaskipun og kosning fulltrúa. 16. gr. Félagssvæðið skiptist í deildir. Hvert sveitarfélag er ein deild. Þó getur aðalfundur leyft aðra deildarskipun. Deildir félagsins skulu halda ársfundi sína 2 vikum fyrir aðalfund ár hvert og skal þá kosinn...

3. kafli Stofnsjóður félagsins

3. KAFLI. Stofnsjóður félagsins. 10. gr. tofnsjóður félagsins skiptist í tvo hluta. A-deild sem er mynduð af séreignarhlutum félagsaðila og B-deild sem er mynduð með sölu á hlutum í þeirri deild sjóðsins. Fjármuni í stofnsjóði skal nota við rekstur félagsins....

2. kafli Inntökuskilyrði, réttindi og skyldur félagsmanna.

2. KAFLI. Inntökuskilyrði, réttindi og skyldur félagsmanna. 4. gr. Inntöku í félagið getur hver sá fengið, sem býr á félagssvæðinu, framleiðir búfjárafurðir, byrjar viðskipti við félagið, leggur í stofnsjóð minnst 1000 krónur og greiðir 1000 krónur er renni í...

1. kafli Nafn félagsins, heimilisfang þess og tilgangur

1. KAFLI. Nafn félagsins, heimilisfang þess og tilgangur. 1. gr. Félagið er samvinnufélag. Nafn þess er "Sláturfélag Suðurlands svf.", skammstafað S.S. 2. gr. Heimili félagsins og varnarþing er í Reykjavík. Félagssvæði er: Vestur-Skaftafellssýsla, Austur-...

Samþykktir

Samþykktir SS á pdf formi     1. kafli Nafn félagsins, heimilisfang þess og tilgangur. 1. – 3. gr. 2. kafli Inntökuskilyrði, réttindi og skyldur félagsmanna. 4. – 9. gr. 3. kafli Stofnsjóður félagsins. 10. – 15. gr. 4. kafli Deildaskipun og kosning fulltrúa....

Afkoma ársins 2004

Fréttatilkynningin á pdf formi með 5 ára yfirliti Hagnaður samstæðu Sláturfélags Suðurlands á árinu 2004 var 101,5 milljónir, en 37,5 milljón króna tap var árið áður.  Ársreikningurinn samanstendur af ársreikningi Sláturfélags Suðurlands svf. og dótturfélags þess...

Nýr sölu- og markaðsstjóri SS

Friðrik Eysteinsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri SS.  Friðrik er 46 ára gamall og með BS og MBA gráður frá University of Minnesota í Bandaríkjunum.  Hann hefur unnið við margvísleg störf sem tengjast sölu- og markaðsmálum.  Friðrik var...