Fjárfestar

20 stærstu hluthafar í B-deild stofnsjóðs SS – 31. júlí 2014

Landsbankinn hf. 22,76% Stafir lífeyrissjóður 15,00% Sameinaði lífeyrissjóðurinn 15,00% Sláturfélag Suðurlands svf. 9,96% Festa - lífeyrissjóður 5,98% Vátryggingafélag Íslands 2,85% Steingrímur Aðalsteinsson 2,30% Helgi Eggertsson 1,19% Auðhumla svf. 1,04% Rama ehf....

Dagatal 2005

Birtingaráætlun Áætlað er að birta uppgjör ársins 2005 þann 24. febrúar 2006. Aðalfundur  Fyrirhugað að halda aðalfund vegna ársins 2005, föstudaginn 31. mars 2006. 

11. kafli Ýmis ákvæði

11. KAFLI. Ýmis ákvæði. 40. gr. Að öðru leyti gilda um félagið lög um samvinnufélög nr. 22. frá 27. mars 1991. 41. gr. Samþykktir þessar eru settar í framhaldi samþykkta félagsins frá 1906, 1908, 1911, 1919, 1922, 1930, 1941, 1958, 1970, 1991, 1992, 1993, 1996, 1998,...

10. kafli Breytingar á samþykktum félagsins

10. KAFLI. Breytingar á samþykktum félagsins. 38. gr. Ákvörðun um breytingu á félagssamþykktum skal tekinn á félagsfundi og verður hún því aðeins gild að breytingatillögu hafi verið getið í fundarboði og dagskrá fundarins og að hún hljóti samþykki minnst 2/3 hluta...

9. kafli Um félagsslit

9. KAFLI. Um félagsslit. 36. gr. Nú þykir nauðsynlegt eða ráðlegt að slíta félaginu og skal þá tillaga þar um borin upp á lögmætum félagsfundi. Verði ályktun um að slíta félaginu samþykkt á slíkum fundi með minnst 2/3 atkvæða atkvæðisbærra fulltrúa, skal málið borið...

8. kafli Reikningshald, endurskoðun ofl.

8. KAFLI. Reikningshald, endurskoðun ofl. 33. gr. Starfsár félagsins og reikningsár þess er almanaksárið. Forstjóri skal gera ársreikning yfir tekjur og gjöld félagsins umliðið ár og efnahagsreikning þess í árslok. Reikningur félagsins skal liggja frammi fyrir...

7. kafli Um sjóða félagsins ofl.

7. KAFLI. Um sjóði félagsins ofl. 30. gr. Sjóðir félagsins eru: 1. Stofnsjóður 2. Varasjóður 3. Endurmatssjóður 4. Aðrir sjóðir, sem stofnaðir kunna að verða. Stofnsjóður er séreignarsjóður, en aðrir sjóðir sameignarsjóðir. Um aðra sjóði, er stofnaðir kunna að verða,...

6. kafli Stjórn félagsins

6. KAFLI. Stjórn félagsins. 27. gr. Stjórn félagsins skal skipuð fimm aðalmönnum og fimm varamönnum. Skulu þeir kosnir á aðalfundi úr hópi félagsmanna til eins árs í senn. Í aðalstjórn skal hlutfall hvors kyns fyrir sig ekki vera lægra en 40%.   Stjórn skal...