Fréttatilkynningar

Dagskrá aðalfundar 30. mars 2007

Auglýsing aðalfundar SS Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 30. mars 2007 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 14:00.  Dagskrá:  1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mætingu fulltrúa. ...

Afkoma ársins 2006

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti  Ársreikningur 2006 á pdf. formi   • Tekjur ársins 5.043,1 mkr. • 23,4 mkr. hagnaður á árinu, en 343,4 mkr. hagnaður árið áður. • Afkoma versnar milli ára vegna minni söluhagnaðar...

SS og Reykjagarður kaupa kjötmjölsverksmiðjuna

Sláturfélag Suðurlands svf. og Reykjagarður hf. hafa keypt kjötmjölsverksmiðjuna í Flóahreppi og tekið við rekstri hennar. Verksmiðjan er sú eina sinnar tegundar í landinu. Hún tekur á móti sláturúrgangi og öðrum lífrænum úrgangi og framleiðir úr þessum afurðum mjöl...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2006

• Tekjur á fyrri árshelmingi 2.258,8 mkr. • Afkoma versnar milli ára vegna minni söluhagnaðar eigna og hækkun fjármagnsgjalda. • Hagnaður af sölu eigna 4,1 mkr. en 140,5 mkr. í fyrra. • 24,8 mkr. tap á fyrri árshelmingi, en 182,0 mkr. hagnaður á...

Niðurstöður aðalfundar 31. mars 2006.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 31. mars 2006. 1. Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,5%  arður af...

Dagskrá aðalfundar 31. mars 2006

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn á Laugalandi  Holtum, föstudaginn 31. mars  2006 og hefst kl. 14:00.   Dagskrá: 1.  Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins.  2.  Tillaga að breytingu á 1. mgr. 16....

Tillögur sem lagðar verða fram á aðalfundi 31. mars 2006

1.      Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs.  Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,5%  arður af B-deild stofnsjóðs, alls 26 milljónir króna og reiknaðir 14,5% vextir...

Afkoma ársins 2005

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2005 á pdf. formi • Tekjur ársins 4.866,5 mkr. • Afkoma batnar milli ára um 251,9 mkr. • Hagnaður af sölu eigna 200,8 mkr. en 52,7 mkr. í fyrra. • 353,4 mkr. hagnaður á árinu, en...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2005

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf. skjali • Tekjur á fyrri árshelmingi 2.218,4 mkr. • Afkoma batnar milli ára um 269,0 mkr. • Hagnaður af sölu eigna 140,5 mkr. en 45,3 mkr. í fyrra. • 182,0 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi, en...

Afkoma 1. ársfjórðungs 2005

  Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2005 • Tekjur á fyrsta ársfjórðungi 986,5 milljónir króna. • Rekstrarbati milli ára 75,2 milljónir. • 19,2 milljón króna tap á ársfjórðungnum en var 94,4...

Samkomulag um kaup Haga hf. á Ferskum kjötvörum hf.

Samkomulag hefur verið staðfest á milli Haga hf. og eigenda kjötvinnslunnar Ferskra kjötvara hf. Síðumúla 34 um kaup Haga á fyrirtækinu. Núverandi eigendur Ferskra kjötvara eru Sláturfélag Suðurlands með 63,6% hlut og eigendur Stjörnugríss á Kjalanesi með 36,4% hlut....

Niðurstöður aðalfundar 8. apríl 2005.

1.  Tillaga um vexti A-deildar stofnsjóðs og arð af B-deild stofnsjóðs var samþykkt. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 10%  arður af B-deild stofnsjóðs að viðbættum 3,91% hækkun vegna breytinga á lánskjaravísitölu...

Tillögur sem lagðar verða fram á aðalfundi 8. apríl 2005

Tvær tillögur verða lagðar fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 8. apríl 2005. 1. Arður af B-deild stofnsjóðs og vextir af A-deild stofnsjóðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 10%  arður af B-deild stofnsjóðs að...

Breytingartillaga stjórnar SS um arð og vexti stofnsjóðs

Fram er komin eftirfarandi breytingartillaga stjórnar SS um arð af B-deild stofnsjóðs og vexti af A-deild stofnsjóðs: Stjórn félagsins leggur til við aðalfund að greiddur verði 10%  arður af B-deild stofnsjóðs að viðbættum 3,91% hækkun vegna breytinga á...

Arður

Stjórn félagsins leggur til við aðalfund að greiddur verði 10%  arður af B-deild stofnsjóðs, alls 20 milljónir og reiknaðir 6% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls 12 milljónir.  Arður af B-deild stofnsjóðs verður greiddur út eigi síðar en 6. maí...

Dagskrá og tillögur aðalfundar 8. apríl 2005

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands  svf. verður haldinn í félagsheimilinu Þingborg, föstudaginn 8. apríl 2005 og hefst kl. 14:00.   Dagskrá: 1.  Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. a)      Tillaga um arð og...

Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2004

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (75 kb) Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2004 Hagnaður samstæðu Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2004 var 5,2 milljónir, en 102,8 milljón króna hagnaður var af rekstri á þriðja...

Afkoma ársins 2004

Fréttatilkynningin á pdf formi með 5 ára yfirliti Hagnaður samstæðu Sláturfélags Suðurlands á árinu 2004 var 101,5 milljónir, en 37,5 milljón króna tap var árið áður.  Ársreikningurinn samanstendur af ársreikningi Sláturfélags Suðurlands svf. og dótturfélags þess...

Nýr sölu- og markaðsstjóri SS

Friðrik Eysteinsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri SS.  Friðrik er 46 ára gamall og með BS og MBA gráður frá University of Minnesota í Bandaríkjunum.  Hann hefur unnið við margvísleg störf sem tengjast sölu- og markaðsmálum.  Friðrik var...

SS Eignir ehf. sameinast Reykjagarði hf.

Sláturfélag Suðurlands svf. hefur sameinað dótturfélag sitt SS Eignir ehf., Reykjagarði hf. sem m.a. rekur kjúklingasláturhús og kjötvinnslu á Hellu. Samhliða sameiningunni er hlutafé Reykjagarðs aukið og er að því loknu 195,7 milljónir króna. Eftir aukningu hlutafjár...

Afkoma ársins 2001

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13,5 kb) Afkoma ársins 2001 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á árinu 2001 var 59 milljónir króna, en 91 milljón króna hagnaður var á árinu áður. Lakari afkoma stafar af hækkun fjármagnsgjalda,...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti á pdf (11 kb ) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2002 var 8,5 milljónir, en árið áður 36,1 milljón. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2002

Fréttatilkynning 16. ágúst 2002 Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á fyrri árshelmingi 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á fyrri árshelmingi 2002 var 5,5 milljónir, en á sama tíma árið áður var rekstrartap 79...

Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2002 var 14,5 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 103 milljón króna rekstrartap....

Afkoma ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (14 kb) Afkoma ársins 2002 Rekstrarhagnaður Sláturfélags Suðurlands á árinu 2002 var 19 milljónir króna, en 59 milljón króna tap var á árinu áður. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun fjármagnsgjalda...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2003 var 43,2 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 8,5 milljón króna...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2003

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (95 kb) Afkoma á fyrri árshelmingi 2003 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til júní 2003 var 59,9 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 5,5 milljón króna rekstrartap. Verri...

SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð

SS Eignir ehf. kaupa Reykjagarð Fyrir um ári síðan var gerður samningur á milli Búnaðarbanka Íslands hf. og SS Eigna ehf., dótturfélags Sláturfélagsins, um kaup SS Eigna ehf. á 67% hlut í Reykjagarði hf. með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Á þeim tíma...