Dagskrá aðalfundar 20. mars 2020
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 20. mars 2020 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Afkoma ársins 2019
Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2019 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 12.069 m.kr. en 11.571 m.kr. árið 2018 • 78 m.kr. hagnaður á árinu á móti 179 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 727 m.kr. en 790 m.kr. árið 2018 • Eigið fé...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2019
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2019 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.009 m.kr. og hækka um 2% milli ára. • 57 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 81 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 406...
Niðurstöður aðalfundar 29. mars 2019
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Hér á PDF. formi. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 29. mars 2019 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2018. 2....
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. sem halda átti í dag 22. mars er frestað vegna veðurs um eina viku.
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. sem halda átti í dag 22. mars er frestað vegna veðurs um eina viku. Aðalfundurinn verður haldinn 29. mars 2019 á Goðlandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og...
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 22. mars 2019
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Dagskrá aðalfundar 22. mars 2019
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 22. mars 2019 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Afkoma ársins 2018
Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2018 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.571 m.kr. en 11.741 m.kr. árið 2017 • 179 m.kr. hagnaður á árinu á móti 160 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 790 m.kr. en 704 m.kr. árið 2017 • Eigið fé...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2018
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2018 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 5.881 m.kr. og lækka um 6% milli ára. • 81 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 129 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 376...
Niðurstöður aðalfundar 23. mars 2018
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Hér á PDF. formi. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 23. mars 2018 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2017. 2....
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 23. mars 2018 – uppfært
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 23. mars 2018
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Dagskrá aðalfundar 23. mars 2018
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 23. mars 2018 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Afkoma ársins 2017
Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2017 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.741 m.kr. en 11.859 m.kr. árið 2016 • 160 m.kr. hagnaður á árinu á móti 562 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 704 m.kr. en 1.195 m.kr. árið 2016 • Eigið fé...
Breyting á yfirstjórn Sláturfélags Suðurlands og dótturfélagsins Reykjagarðs hf.
Guðmundur Svavarsson tekur við starfi framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf. frá 1. mars n.k. af Hjalta H. Hjaltasyni fjármálastjóra SS sem tók tímabundið við starfi framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf. í maí s.l. samhliða starfi sínu sem fjármálastjóri SS. Guðmundur...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2017
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2017 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.235 m.kr. og breytast lítið milli ára. • 129 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 305 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var...
Breyting á yfirstjórn Reykjagarðs hf. dótturfélags Sláturfélags Suðurlands
Samkomulag hefur orðið um starfslok Matthíasar H. Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Reykjagarðs hf. og mun hann ljúka störfum á næstu dögum. Matthías hefur leitt Reykjagarð í gegnum mikla uppbyggingu á undanförnum árum sem hefur skilað markverðum árangri. Stjórn...
Niðurstöður aðalfundar 17. mars 2017
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 17. mars 2017. Hér á PDF. formi. 1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12,1% arður af B-deild stofnsjóðs þar af er...
Framkomin tillaga fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 17. mars 2017
Tillaga fyrir aðalfund Sláturfélags Suðurlands svf. 17. mars 2017 Eftirfarandi tillaga hefur borist stjórn Sláturfélags Suðurlands: Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands haldinn á Goðalandi í Fljótshlíð 17. mars 2017, samþykkir að stjórn Sláturfélags...
Framboð til stjórnar og varastjórnar SS á aðalfundi 17. mars 2017
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Dagskrá aðalfundar 17. mars 2017
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 17. mars 2017 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Afkoma ársins 2016
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2016 á pdf. formi • Rekstrartekjur ársins 11.859 m.kr. en 10.701 m.kr. árið 2015 • 562 m.kr. hagnaður á árinu á móti 230 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 1.195 m.kr. en 726 m.kr. árið 2015 • Eigið fé...
Undanþága vegna kröfu um að vera með viðurkenndan ráðgjafa
Sláturfélag Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér fengna undanþágu frá skyldunni til þess að vera með viðurkenndan ráðgjafa á viðvarandi grunni sbr. ákvæði 2.2.3 í reglum First North og með vísan í ákvæði 8.2. Undanþágan tekur gildi frá og með 1. janúar 2017....
Afkoma á fyrri árshelmingi 2016
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Árshlutareikningur jan-jún 2016 á pdf. formi • Tekjur á fyrri árshelmingi 6.235 m.kr. og aukast um 9% milli ára. • 305 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 245 m.kr. hagnaður árið áður. • EBITDA afkoma var 632...
Fjárhagsdagatal 2016 – Breyting á birtingardegi árshlutauppgjörs
Birtingardagur janúar - júní 2016 árshlutauppgjörs verður miðvikudagurinn 24. ágúst 2016 í stað 25. ágúst n.k. Birtingaráætlun: • Janúar - júní 2016 uppgjör, þann 24. ágúst 2016. • Júlí - desember 2016 uppgjör, þann 16. febrúar 2017. Jafnframt er fyrirhugað að halda...
Niðurstöður aðalfundar 18. mars 2016
Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi 18. mars 2016. Hér á PDF. formi. 1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 12% arður af B-deild stofnsjóðs þar...
Framboð til stjórnar og varastjórnar SS á aðalfundi 18. mars 2016
Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í...
Dagskrá aðalfundar 18. mars 2016
Auglýsing aðalfundar SS Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund á pdf. formi Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 18. mars 2016 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: 1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun...
Afkoma ársins 2015
Fréttatilkynning á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2015 á pdf. formi • Tekjur ársins 10.701 m.kr. en 10.628 m.kr. árið 2014 • 230 m.kr. hagnaður á árinu á móti 433 m.kr. árið áður • EBITDA afkoma var 726 m.kr. en 950 m.kr. árið 2014 • Eigið fé 4.189 m.kr....
SS kaupir Hollt og Gott ehf.
Sláturfélag Suðurlands hefur fest kaup á öllu hlutafé framleiðslufyrirtækisins Hollt og Gott ehf. af meðeiganda sínum Auðhumlu svf. Fyrir kaupin átti SS 50% í Hollu og Góðu. Kaupverðið er trúnaðarmál. Hollt og Gott sérhæfir sig í framleiðslu á fersku salati,...