Tími áburğarkaupa er hafinn fyrir voriğ 2003

Áburğarsala SS á einkorna gæğaáburğinum frá Norsk Hydro hafin

SS hefur hafiğ sölu á einkorna gæğaáburğinum frá Norsk Hydro og ítarleg gögn hafa veriğ send til bænda. Allar upplısingar má einnig fá á nırri vefsíğu www.hydroagri.is şar sem jafnframt er hægt ağ ganga frá áburğarpöntun.

Şá er enn eitt sumariğ liğiğ og komiğ ağ şví ağ huga ağ framleiğslu næsta árs. Einn liğur í şví eru áburğarkaupin sem hagkvæmast er ağ ganga frá hjá Hydro í október. Bændum hafa veriğ send ítarleg gögn um Hydro áburğinn til ağ şeir hafi sem bestar upplısingar um şá valkosti sem Hydro bığur.

Í boği eru allar sömu áburğartegundir og síğastliğiğ ár, ellefu talsins, sem eiga ağ geta uppfyllt flestar kröfur íslenskra bænda, auk şess sem hægt er ağ sérpanta fleiri tegundir sé şess óskağ. Allur áburğurinn er einkorna, sem er mikilvæg forsenda góğrar nıtingar şeirra fjármuna sem greiddir eru fyrir hann. Einnig er Hydro áburğur şekktur fyrir ağ vera einkar şægilegur í meğhöndlun, köggla- og ryklítill.

Eins og síğastliğiğ ár leggjum viğ áherslu á hagkvæma áburğarnotkun og ağ ekki sé notağur áburğur umfram şarfir. “Notağu minni áburğ meğ Hydro” er í góğu gildi og fagafsláttur til şeirra bænda sem leggja í kostnağ viğ túnkortagerğ, jarğvegs- eğa heyefnagreiningar og áburğaráætlanir verğur allt ağ 300 kr/tonn.

Verğ og greiğslukjör eru óbreytt milli ára nema hvağ vextir hafa lækkağ. Grunnverğ áburğarins miğast viğ júní 2003. Frá şví verği er reiknağur stigvaxandi afsláttur, 2% á mánuği, eftir şví hve snemma er gengiğ frá kaupunum. Şeir sem ganga frá kaupum strax í október fá şví hagstæğasta verğiğ. Andvirği áburğar sem pantağur er í okt.-des. er vaxtalaust til áramóta. Şeir sem ekki kjósa ağ stağgreiğa um áramót eiga kost á reikningsviğskiptum á 9% ársvöxtum frá áramótum til júníloka. Viku fyrir afhendingu şarf síğan ağ vera búiğ ağ ganga frá greiğslu eğa skuldabréfi vegna viğskiptanna, nema greitt sé meğ innleggsloforği. Nánari upplısingar um verğ og greiğslukjör er ağ finna í verğskrá.

Til ağ auka şjónustu viğ bændur hefur sölufulltrúum veriğ fjölgağ auk şess sem eldri sölufulltrúar eru áfram. Nánari upplısingar er ağ finna undir sölufulltrúar

Hydro áburğinum var skipağ upp á níu höfnum í vor. Nú fjölgum viğ afgreiğslustöğum til ağ bæta şjónustu viğ bændur og lækka flutningskostnağ heim á bæ. Nánari upplısingar um afgreiğslustaği er ağ finna undir afhendingarstağ

Athygli tölvuvæddra bænda er vakin á şví ağ hægt er ağ ganga frá áburğarpöntun hér. Bændur kunnu vel ağ meta şessa nıbreytni í fyrra og nıttu fjölmargir sér şağ ağ panta beint á Hydrovefnum. Af innsendum netpöntunum munu síğan tíu heppnir fá veglegar matarkörfur frá SS í verğlaun.

Frábær árangur kjötiğnağarmanna SS í Herning

Kjötiğnağarmenn Sláturfélags Suğurlands gerğu şağ gott á norrænni fagkeppni kjötiğnağarmanna, sem haldin var í Herning í Danmörku um helgina. Sendar voru 18 vörur og fengust 11 verğlaun, 3 gullverğlaun, 5 silfurverğlaun og 3 bronsverğlaun. Oddur Árnason vann Norğurlandameistaratitil fyrir létta lifrarkæfu.

Eftirtaldir unnu til verğlauna:

Jón Şorsteinsson, gullverğlaun fyrir Búrfellspylsur og silfurverğlaun fyrir Hestakost.
Björgvin Bjarnason, bronsverğlaun fyrir Búrfells pylsur.
Viktor Steingrímsson, silfurverğlaun fyrir Koníaksgrafinn grísahryggvöğva og bronsverğlaun fyrir Grand Orange grísapylsu.
Benedikt Benediktsson, silfurverğlaun fyrir léttreyktan lambageira.
Jóhann Gunnar Guğmundsson, gullverğlaun fyrir Grísalifrarkæfu og bronsverğlaun fyrir Hátíğarpaté.
Thorvald Smári Jóhannsson, silfurverğlaun fyrir Hrossasultu.
Oddur Árnason, gullverğlaun og Norğurlandameistaratitil fyrir Létta lifrarkæfu og silfurverğlaun fyrir Kindakæfu.

Viğ óskum şessum félögum okkar innilega til hamingju meğ frábæran árangur og şökkum şeim sem tóku şátt í keppninni fyrir okkar hönd fyrir dugnağ, metnağ og elju viğ undirbúning og şátttöku.

Meğ şessum árangri hafa kjötiğnağarmenn okkar enn og aftur veriğ fagi sínu og fyrirtæki til mikils sóma og şannig sannağ ağ fagmennska og metnağur er sá drifkraftur sem til şarf til ağ geta ávallt talist fremstir fyrir bragğiğ.

Markağsstjóri Sláturfélags Suğurlands afhendir 52″ RISATÆKI frá

 hspace=
Jón Viğar Stefánsson afhenti fjölskyldunni sjónavarpstækiğ í BT
í Skeifunni. Honum til halds og traust var BT músin.

Fjölskyldan sem vann 52″ RISATÆKIĞ frá BT er nıflutt í Hveragerği. Eitt kvöldiğ eftir langan dag viğ ağ standsetja húsiğ voru drengirnir svangir. Mamma şeirra fór út í Hverakaup í Hveragerği og keypti einn 10 stk. SS Pylsupakka. Reyndar var hún búin ağ taka upp annan pakka, en şar sem miğinn var eitthvağ rifinn skipti hún um pakka. Á meğan şessu stóğ fékk húsbóndinn lánağann pott hjá nıju nágrönnunum til ağ hita SS pylsurnar í. Eftir matinn ákváğu şau ağ senda lukku sms-iğ. Til ağ gera langa sögu stutta eyddu şau kvöldinu í ağ endurskipuleggja stofuna til ağ koma 52″ RISASJÓNVARPSTÆKINU frá BT fyrir í nımálağri stofunni.

 hspace=      hspace=
BT músin brá á leik meğ nıju eigendum 52″ RISATÆKISINS ,,Şağ er svoooona
stórt!” gæti BT músin veriğ ağ segja.

NEMINN 2002 Matreiğslukeppni SS

Okkur hjá Sláturfélagi Suğurlands er sönn ánægja ağ bjóğa şér ağ taka şátt í BARILLA PASTA uppskriftasamkeppni matreiğslunema. Uppskriftum í forkeppnina verğur ağ skila til Sláturfélags Suğurlands fyrir lokun skrifstofu mánudaginn 25. mars og verğur úrslitakeppnin haldin á MATUR 2002 şann 19.apríl. Fyrir şrjú efstu sætin verğa veitt glæsileg verğlaun, ş.m.t. ein utanlandsferğ fyrir tvo meğ Úrvali Útsın.

Reglurnar eru:
1. Allir sem eru meğ námsamning í matreiğslu hafa rétt til şáttöku.
2. Hver keppandi má ağeins skila inn einni uppskrift. Uppskriftin şarf ağ vera fullunnin og tilbúin til birtingar á vefsíğunni Uppskriftir.is.
3. Rétturinn verğur ağ innihalda lágmark 40% BARILLA PASTA, Mc´Cormick krydd og Marie Brizard matarvín.
4. Uppskriftina skal senda, ítarlega merkta keppandanum, til Sláturfélags Suğurlands Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, merkt Matreiğslukeppni nema, eğa á netfangiğ nemakeppni@ss.is  fyrir kl 16:00 mánudaginn 25. mars.
5. Úr innsendum uppskriftum velur Kokkalandsliğiğ tíu uppskriftir sem komast í lokakeppnina.
6. Í lokakeppninni şarf viğkomandi ağ elda réttinn á innan viğ tveimur klukkustundum.
7. Rétturinn skal vera fyrir tíu. Şrír diskar fara til dómara, einn í myndatöku og sex til gesta sıningarinnar. Keppendum er heimilt ağ nota eigin diska.
8. Úrslitakeppnin fer fram á MATUR 2002 í Smáranum 19. apríl.
9. Uppskriftirnar verğa birtar á Uppskriftum.is.

Verğlaunin eru:
1. Helgarferğ fyrir tvo ağ andvirği 90.000 kr. meğ Úrvali Útsın. Glæsileg matarkarfa frá Sláturfélagi Suğulands og gjafabréf frá Ísbergi ağ upphæğ 50.000 kr.
2. Glæsileg matarkarfa frá Sláturfélagi Suğulands og gjafabréf frá Ísbergi ağ upphæğ
30.000 kr.
3. Glæsileg matarkarfa frá Sláturfélagi Suğulands og gjafabréf frá Ísbergi ağ upphæğ
20.000 kr.

Viğ hvetjum şig til ağ taka şátt, næla şér í dırmæta reynslu og sína hvağ í şér bır.
Frekari upplısingar, f.h Sláturfélags Suğurlands, veitir
Halldór Geir Jensson
halldor@ss.is
s: 575 6040
gsm: 894 1285

95 ára afmælisleikur Sláturfélags Suğurlands

Til şess ağ taka şátt şarft şú ağ kaupa 5 eğa 10 stk. SS pylsupakka, taka pylsurnar úr pakkanum og senda áprentağ númer, sem er aftan á vigtamiğanum, sem SMS skilaboğ í símafyrirtækiğ şitt (ekki frelsi). Síminn 1848, Tal 1415 og Íslandssími/BT GluggiNıtt.
Dæmi: ss 123456

Şú færğ strax ağ vita hvort şú hefur unniğ eğa ekki şví şú færğ SMS strax til baka meğ tilkynningu.

Rifinn vigtarmiği ógildir vinningsnúmer.

Hvağ er í vinning?

– 52″ Thomson risasjónvarp frá BT!
– 95 HM áskriftir ağ Sın!
– 95 vinningar frá Símanum (m.a. 30 GSM símar)!
– 95 HM boltar frá ADIDAS, nokkrir eins og şeir sem spilağ verğur meğ á HM!
– 95 Grilltvennur frá SS og Coke!
– 95 matarávísanir frá Grillhúsi Guğmundar fyrir tvo!
– 95 DVD myndir frá BT!
– 950 Afmælisvinningar frá SS!