Áburğarsala SS á einkorna gæğaáburğinum frá Norsk Hydro hafin

SS hefur hafiğ sölu á einkorna gæğaáburğinum frá Norsk Hydro og ítarleg gögn hafa veriğ send til bænda. Allar upplısingar má einnig fá á nırri vefsíğu www.hydroagri.is şar sem jafnframt er hægt ağ ganga frá áburğarpöntun.

Şá er enn eitt sumariğ liğiğ og komiğ ağ şví ağ huga ağ framleiğslu næsta árs. Einn liğur í şví eru áburğarkaupin sem hagkvæmast er ağ ganga frá hjá Hydro í október. Bændum hafa veriğ send ítarleg gögn um Hydro áburğinn til ağ şeir hafi sem bestar upplısingar um şá valkosti sem Hydro bığur.

Í boği eru allar sömu áburğartegundir og síğastliğiğ ár, ellefu talsins, sem eiga ağ geta uppfyllt flestar kröfur íslenskra bænda, auk şess sem hægt er ağ sérpanta fleiri tegundir sé şess óskağ. Allur áburğurinn er einkorna, sem er mikilvæg forsenda góğrar nıtingar şeirra fjármuna sem greiddir eru fyrir hann. Einnig er Hydro áburğur şekktur fyrir ağ vera einkar şægilegur í meğhöndlun, köggla- og ryklítill.

Eins og síğastliğiğ ár leggjum viğ áherslu á hagkvæma áburğarnotkun og ağ ekki sé notağur áburğur umfram şarfir. “Notağu minni áburğ meğ Hydro” er í góğu gildi og fagafsláttur til şeirra bænda sem leggja í kostnağ viğ túnkortagerğ, jarğvegs- eğa heyefnagreiningar og áburğaráætlanir verğur allt ağ 300 kr/tonn.

Verğ og greiğslukjör eru óbreytt milli ára nema hvağ vextir hafa lækkağ. Grunnverğ áburğarins miğast viğ júní 2003. Frá şví verği er reiknağur stigvaxandi afsláttur, 2% á mánuği, eftir şví hve snemma er gengiğ frá kaupunum. Şeir sem ganga frá kaupum strax í október fá şví hagstæğasta verğiğ. Andvirği áburğar sem pantağur er í okt.-des. er vaxtalaust til áramóta. Şeir sem ekki kjósa ağ stağgreiğa um áramót eiga kost á reikningsviğskiptum á 9% ársvöxtum frá áramótum til júníloka. Viku fyrir afhendingu şarf síğan ağ vera búiğ ağ ganga frá greiğslu eğa skuldabréfi vegna viğskiptanna, nema greitt sé meğ innleggsloforği. Nánari upplısingar um verğ og greiğslukjör er ağ finna í verğskrá.

Til ağ auka şjónustu viğ bændur hefur sölufulltrúum veriğ fjölgağ auk şess sem eldri sölufulltrúar eru áfram. Nánari upplısingar er ağ finna undir sölufulltrúar

Hydro áburğinum var skipağ upp á níu höfnum í vor. Nú fjölgum viğ afgreiğslustöğum til ağ bæta şjónustu viğ bændur og lækka flutningskostnağ heim á bæ. Nánari upplısingar um afgreiğslustaği er ağ finna undir afhendingarstağ

Athygli tölvuvæddra bænda er vakin á şví ağ hægt er ağ ganga frá áburğarpöntun hér. Bændur kunnu vel ağ meta şessa nıbreytni í fyrra og nıttu fjölmargir sér şağ ağ panta beint á Hydrovefnum. Af innsendum netpöntunum munu síğan tíu heppnir fá veglegar matarkörfur frá SS í verğlaun.