SS á Facebook

Nú hefur SS haldiğ innreiğ sína á samfélagsmiğlana meğ dyggri ağstoğ Árna pylsusala.   Inni á nırri Facebook síğu SS er skemmtilegur leikur  “Pylsusálgreining Árna”  sem gengur út á ağ şátttakendur velji meğlæti meğ uppáhalds pylsunni sinni og finni sitt pylsulega sjálf.  Viğ hvetjum alla til ağ taka şátt í leiknum en vikulega er dregiğ um  veglegan vinning,  úrval af SS grillkjöti.  Muniğ svo ağ láta vini og vandamenn taka şátt og smella á “Líkar” og breiğum út boğskap Árna pylsusala.

banner_leikur1  

Ný sending af rúlluplasti, neti og garni

 

Höfum fengið sendingu af rúlluplasti, neti og garni. Bjóðum upp á gott verð og greiðslukjör.  Sjá verðskrá á heimasíðunni.

Bjóðum uppá hágæða rúlluplast frá Trioplast í Svíþjóð.  Um er að ræða Tenospin plast, sem er þrautreynt og hefur reynt afbragðs vel.

 

Kostir Tenospin rúlluplasts:

  •   Framúrskarandi teygjanleiki sem tryggir loftþétta pökkun til geymslu í langan tíma

  •   Aðeins er notað úrvals hráefni við framleiðslu á Tenospin sem tryggir gæðin

  •   Mikið þanþol og styrkur til að koma í veg fyrir göt og rifur. 

  •   Límist einstaklega vel þannig að pökkunin verður loftþétt.

  •   Hefur hátt veðrunarþol, t.d. gagnvart sólarljósi

  •   Tenospin er velþekkt og viðurkennt í yfir 30 löndum

 

Tenospin, rúlluplast sem pakkar böggunum eins loftþétt og hægt er, örugglega

 

Hafið samband við sölumann okkar, Berg Pálsson í síma: 894-0491, netfang: bergur@yara.is

Einnig skrifstofu okkar að Fosshálsi 1, sími: 575-6000

SS – Fremstir fyrir námið

 

Kjötskurðarnám byggt á raunfærnimati – útskrift fyrstu nema!

Í vikunni var brotið blað í menntasögu matvælagreina þegar fyrstu nemarnir úr kjötskurðarnámi byggðu á raunfærnimati voru útskrifaðir í kjötvinnslu SS á Hvolsvelli. Uppbygging námsins, kennslugögn og kennsla var unnin af SS í samstarfi við Sæmund fróða, en það er samstarfsverkefni IÐUNNAR fræðsluseturs og Hótel- og matvælaskólans í Kópavogi. Það er virkileg ástæða til að vera stolt af þessu frumkvöðlaframtaki og hér með er öllum aðstandendum námsins óskað innilega til hamingju með þetta frábæra framtak!

Einnig óskar SS þeim nemendunum sem luku náminu innilega til hamingju með útskriftina. Stefnt er að því að halda áfram á þessari braut enda bíða margir spenntir eftir tækifæri til að leggja stund á þetta nám.

 

Mynd frá útskrift fyrstu nema.

nemar2012

Sauğfjárslátrun haustiğ 2012 gekk vel

Velheppnağri sauğfjárslátrun SS er nılega lokiğ en talsverğ magnaukning var á milli ára. Fróğlegt er ağ sjá breytingar í holdfyllingu, fitu, verği og fallşyngd milli vikna, sjá hér yfirlit yfir sauğfjárslátrun 2012 í ítarlegri greiningu á niğurstöğum hverrar sláturviku. Şağ virğist şví vera ávinningur fyrir şá sem şağ geta ağ slátra a.m.k. hluta síns fjár snemma eğa í nóvember.

Hér má sjá meğ myndrænum hætti breytingar á holdfyllingu, fitu og meğalşyngd yfir sláturtíğina. Athygli vekur ağ stærstan hluta tímans er fallşyngd svipuğ en hægur stígandi í fitu eins og búast má viğ.

Hér má sjá meğ myndrænum hætti meğalverğ á dilk sem SS greiddi eftir sláturvikum. Verğiğ er hæst í upphafi og lok slátrunar vegna şess ağ şá er verğskráin hæst og ekki mikill munur á fallşyngd şar sem bændur velja şyngstu lömbin til innleggs hverju sinni.

Vel heppnuğ sauğfjársláturtíğ ağ baki hjá SS

Sauğfjársláturtíğ lauk hjá SS á Selfossi síğastliğinn fimmtudag, 8. nóvember, en hún hófst şann 5. september sl.  Áğur hafği veriğ slátrağ í sumarslátrun tvo daga í ágúst.

Şegar allt er taliğ, şjónustuslátrun ağ vori, sumarslátrun og haustslátrun hefur veriğ slátrağ á Selfossi 95.926 dilkum og 8.380 fullorğnum kindum eğa alls 104.306 stk.  Á sama tíma áriğ 2011 hafği veriğ slátrağ 92.431 dilk og 7.603 fullorğnum kindum eğa alls 100.034 stk.  Aukning slátrunar er şví u.ş.b. 4% milli ára.  Heimteknar voru 7.040 kindur áriğ 2012 og 6.432 áriğ 2011.
 
Meğalşyngd dilka er 16,33 kg. og hefur aldrei veriğ hærri í 105 ára sögu SS. Til samanburğar var meğalşyngdin 15,72 kg. áriğ 2011 og hefur şví hækkağ um ríflega 600 grömm milli ára.   Meğaleinkunn fyrir fitu í ár er 6,67  og fyrir gerğ 8,46 en áriğ 2011 var meğaleinkunn fyrir fitu 7,62 og fyrir gerğ 7,57.
 
Şyngsti dilkurinn şetta áriğ kom frá Eiríki Jónssyni í Gıgjarhólskoti í Bláskógabyggğ.  Vóg hann 33,3 kg. og flokkağist í DU4.  Hann átti einnig næstşyngsta dilkinn, sem vóg 32,9 kg. og flokkağist í DE3+. Şess má geta ağ af 10 şyngstu dilkunum voru 7 talsins frá Eiríki. egnov2012

Ráğstöfun kjöts og annara afurğa var meğ hefğbundnum hætti.  Ferskt kjöt hlutağ og skoriğ bæği á Selfossi og á Hvolsvelli, skrokkar frystir í heilu og grófhlutağir á báğum stöğum. Kjöt flutt út og sett í geymslur á Hvolsvelli, Selfossi og í leigugeymslur til eigin ráğstöfunar eğa útflutnings síğar.  Slátur og innmatur fer í slátursölu, til frystingar fyrir kjötvinnslu og til útflutnings. Gærur eru saltağar á stağnum og fluttar út jafnóğum.

Helstu útflutningsmarkağir eru í Evrópu, Asíu og Rússlandi.  Vaxandi eftirspurn er erlendis eftir aukaafurğum af ımsu tagi.  Şannig eru lambatyppi og lungu nú flutt út í fyrsta skipti auk vamba, garna og ımisskonar fitu og afskurğar.

Şağ færist í vöxt ağ bændur taki heim fé til eigin sölu eğa verkunar og er áhugaverğ viğbót viğ íslenskan kjötmarkağ.  SS leggur şessu verkefni liğ meğ şví ağ hluta kjöt og ganga frá şví í vandağar pakkningar og hefur útbúiğ sérmerkingar í şessum tilgangi.

Nı tækni var notuğ şetta haust í fyrsta skipti, svokölluğ  rafmagnsmeyrnun sem bætir meyrni kjöts og gerir hrağari kælingu mögulega. Einnig var tekin í notkun nı skurğar- og pökkunarlína og hún meğal annars notuğ til ağ pakka verğmætum afurğum úr hrygg fyrir lúxusmarkaği í Tokyo og Moskvu.

Mönnun sláturhússins var meğ ágætum şetta áriğ alls eru u.ş.b. 140 manns starfandi í stöğinni şegar flest er.  Samstilltur hópur af nokkrum şjóğernum meğ ólíkan bakgrunn og reynslu.  Fólk sem ımist er fastafólk eğa kemur gagngert til ağ vinna í sláturtíğ ár eftir ár.

SS sækir sauğfjárinnlegg á svæğiğ frá Öræfum í austri og vestur um í Borgarfjörğ, Snæfellsnes og í Dali.  Flutningar eru í höndum verktaka sem hafa langa reynslu af gripaflutningum og hafa á ağ skipa sérhæfğum tækjum şar sem vel er hugağ ağ ağbúnaği og vellíğan gripanna.

Starfsemi á Selfossi er vaxandi og framundan er frekari úrvinnsla og útflutningur sauğfjárafurğa auk stórgripaslátrunar og úrvinnslu stórgripaafurğa, en sú starfsemi er starfrækt allt áriğ um kring.

Á mynd Jónasar Erlendssonar hér ağ ofan leiğir Einar Guğni Şorsteinsson, kjötmatsmağur hjá SS og bóndi á Ytri-Sólheimum í Mırdal fjárrekstur úr Hvítmögu afréttarlandi Sólheimabæja yfir Sólheimajökul.