Nautasteikurnar frá SS eru úr hágæða nautakjöti beint úr íslenskri sveit. Sannkallaðar sælkeravörur hvort sem valdar eru nautakótilettur eða sirloin steikur með ljúffengri trufflu- og piparmarineringu eða klassísk Piparsteik.

Umbúðir fyrir nautakjötið eru einnig mjög handhægar en það þarf aðeins eitt handtak til að opna þær og þá liggur kjötið í plastbakka og ekkert lekur. Þægilegra og hreinlegra getur það ekki verið.