Hér leitar SS á grískar slóðir og hefur úbúið kryddlög með suðrænum áhrifum án allra aukaefna. Línan samastendur af góðu úrvali af léttu og ljúffengu grísa- og lambakjöti. Það er um að gera að setja smá bragð frá Grikklandi á diskinn í sumar og láta sig dreyma um suðrænar slóðir.

Verði þér að góðu.