Fjárfestar

Dagskrá aðalfundar 26. mars 2010

Auglýsing aðalfundar SS  Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 26. mars 2010 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.               Dagskrá:  ...

Dagatal 2010

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 26. mars 2010 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.   Birtingaráætlun: • Jan-Jún uppgjör, þann 27. ágúst 2010. • Júl-Des uppgjör, þann 25. febrúar 2011.   Jafnframt er fyrirhugað að halda...

Afkoma ársins 2009

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti   Ársreikningur 2009 á pdf. formi   • Tekjur ársins 7.120 mkr. en 6.605 mkr. árið 2008. • 412 mkr. hagnaður á árinu, en 1.555 mkr. tap árið áður. • EBITDA afkoma var 390 mkr. en 499 mkr. árið 2008. •...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2009

• Tekjur á fyrri árshelmingi 3.684,4 mkr. og aukast um 13,4% milli ára. • 45,8 mkr. tap á fyrri árshelmingi ársins, en 471,7 mkr. tap á sama tíma í fyrra. • EBITDA afkoma var 275 mkr. en 288 mkr. árið áður. • Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur 188 mkr. þar af nam...

Breyting á eignarhaldi í B-deild Sláturfélags Suðurlands

  Virðing hf., kt. 561299-3909 er nú eigandi að kr. 63.500.000 eða 31,75% hlut í B-deild Sláturfélags Suðurlands.   Eignarhlutur Guðmundar A. Birgissonar, kt. 010761-2049 í B-deild Sláturfélags Suðurlands hefur minnkað um kr. 63.500.000 og er nú kr. 250.000...

Niðurstöður aðalfundar 27. mars 2009.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 27. mars 2009.     1. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.   Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að hvorki verði greiddur arður...