Fjárfestar

Dagatal 2008

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn föstudaginn 28. mars 2008 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 15:00.   Birtingaráætlun: • Jan-Jún uppgjör, þann 29. ágúst 2008. • Júl-Des uppgjör, þann 20. febrúar 2009.   Jafnframt er fyrirhugað að halda...

Afkoma ársins 2007

Fréttatilkynningin á pdf. formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2007 á pdf. formi Tekjur ársins 5.472,4 mkr. en 5.043,1 mkr. árið 2006. 132,7 mkr. hagnaður á árinu, en 23,4 mkr. hagnaður árið áður. EBITDA afkoma var 465 mkr. og hækkar um 83 mkr. frá fyrra ári....

SS kaupir Reykjagarð hf.

Fréttatilkynning :   Sláturfélag Suðurlands svf. keypti í dag 49% eignarhlut í Reykjagarði hf. Við kaupin hefur SS eignast félagið að fullu en það átti fyrir 51% eignarhlut. Gert er ráð fyrir að kaupin styrki stöðu félagsins á markaði fyrir kjúklingaafurðir til...

SS byggir nýtt frystihús á Hvolsvelli og flytur afgreiðsludeild austur.

Fréttatilkynning :   Fyrirhugaðar eru breytingar til hagræðingar í vöruafgreiðslu framleiðsluvara sem tengjast væntanlegum flutningi fyrirtækisins til Hádegismóa.   Sláturfélagið hefur rekið vörulager og afgreiðsludeild í höfuðstöðvum sínum að Fosshálsi 1...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2007

· Tekjur á fyrri árshelmingi 2.545,1 mkr. · 121,6 mkr. hagnaður á fyrri árshelmingi, en 47,1 mkr. tap árið áður. · Afkoma batnar milli ára, einkum vegna lækkunar fjármagnsgjalda. · EBITDA afkoma var 211 mkr. sem er hækkun um 22 mkr. frá fyrra ári.  ...

Niðurstöður aðalfundar 30. mars 2007.

Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á aðalfundi Sláturfélags Suðurlands svf., 30. mars 2007.       1.  Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.   Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði...

Dagskrá aðalfundar 30. mars 2007

Auglýsing aðalfundar SS Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 30. mars 2007 á Laugalandi, Holtum og hefst kl. 14:00.  Dagskrá:  1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mætingu fulltrúa. ...