Fjárfestar

Samþykktir

Samþykktir SS á pdf formi     1. kafli Nafn félagsins, heimilisfang þess og tilgangur. 1. – 3. gr. 2. kafli Inntökuskilyrði, réttindi og skyldur félagsmanna. 4. – 9. gr. 3. kafli Stofnsjóður félagsins. 10. – 15. gr. 4. kafli Deildaskipun og kosning fulltrúa....

Afkoma ársins 2004

Fréttatilkynningin á pdf formi með 5 ára yfirliti Hagnaður samstæðu Sláturfélags Suðurlands á árinu 2004 var 101,5 milljónir, en 37,5 milljón króna tap var árið áður.  Ársreikningurinn samanstendur af ársreikningi Sláturfélags Suðurlands svf. og dótturfélags þess...

Nýr sölu- og markaðsstjóri SS

Friðrik Eysteinsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri SS.  Friðrik er 46 ára gamall og með BS og MBA gráður frá University of Minnesota í Bandaríkjunum.  Hann hefur unnið við margvísleg störf sem tengjast sölu- og markaðsmálum.  Friðrik var...

SS Eignir ehf. sameinast Reykjagarði hf.

Sláturfélag Suðurlands svf. hefur sameinað dótturfélag sitt SS Eignir ehf., Reykjagarði hf. sem m.a. rekur kjúklingasláturhús og kjötvinnslu á Hellu. Samhliða sameiningunni er hlutafé Reykjagarðs aukið og er að því loknu 195,7 milljónir króna. Eftir aukningu hlutafjár...

Afkoma ársins 2001

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13,5 kb) Afkoma ársins 2001 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á árinu 2001 var 59 milljónir króna, en 91 milljón króna hagnaður var á árinu áður. Lakari afkoma stafar af hækkun fjármagnsgjalda,...

Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti á pdf (11 kb ) Afkoma á 1. ársfjórðungi ársins 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til mars 2002 var 8,5 milljónir, en árið áður 36,1 milljón. Bætt afkoma stafar fyrst og fremst af lækkun...

Afkoma á fyrri árshelmingi 2002

Fréttatilkynning 16. ágúst 2002 Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma á fyrri árshelmingi 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á fyrri árshelmingi 2002 var 5,5 milljónir, en á sama tíma árið áður var rekstrartap 79...

Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2002

Fréttatilkynningin í heild ásamt 5 ára yfirliti í pdf skjali (13 kb) Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2002 Rekstrartap Sláturfélags Suðurlands á tímabilinu janúar til september 2002 var 14,5 milljónir, en á sama tímabili árið áður var 103 milljón króna rekstrartap....