3012063

Tindfjallahangikjet er sunnlenskt sælgæti sem fagmenn SS hafa þróað af miklum metnaði, gæðavara sem unnið hefur til gullverðlauna Meistara- félags kjötiðnaðarmanna.

Tindfjalla hangikjet tvíreykt

Vöruheiti : Tindfjalla hangikjet tvíreykt
Vörunúmer: 3012063
Meðalþyngd vöru: 1.1 kg

Innihald

Lambakjöt (upprunaland Ísland), salt, þrúgusykur, sykur, rotvarnarefni

(E252), þráavarnarefni (E301), kryddþykkni.

Tindfjallahangikjet er borðað hrátt, sneitt niður í þunnar flísar,

ómótstæðilegur forréttur eða smáréttur við ýmis tækifæri.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

772 kJ 185 kkal

Fita ( e. fat )

8 g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

1 g

Prótein ( e. protein )

27 g

Salt ( e. salt )

4,5 g

Þar af sykurt. ( )

0,1 g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

3,6 g

Out of stock

You may also like…