4615010

Sviðasulta frá SS er sívinsæl, sem nesti, millimál eða sem máltíð Hún er kolvetnalaus og ketóvæn. Sviðasultan frá SS er með græna skráargatið og er án allra ofnæmis og óþolsvalda.

Sviðasulta

Vöruheiti : Sviðasulta
Vörunúmer: 4615010
Meðalþyngd vöru: 0.21 kg

Innihald

Lambasvið (62%) (upprunaland Ísland), vatn, matarlím, salt,

kjötkraftur(1%)(aroma, maltódextrín, gerekstrakt, sykur,

nautakjötsextrakt, kartöflusterkja, laukduft, karamellusíróp,

túrmerik, pipar).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

571 kJ 139 kkal

Fita ( e. fat )

8,7g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

3,3g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

0,30g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

0,12g

Prótein ( e. protein )

14 g

Salt ( e. salt )

1,6 g

Out of stock