Fréttir 2025
Fréttabréf SS – 1. tbl. 2025
Í fréttabréfinu kemur fram að sauðfjársláturtíð sé að hefjast og annasamar vikur séu framundan. Engin breyting er á yfirborgunum í upphafi sláturtíðar. Innleggsverð hækkar um 4% að meðaltali á milli ára. Fram kemur að þrátt fyrir krefjandi aðstæður hefur afkoma...
Breyting á afurðaverði nautgripa
Breyting á afurðaverði nautgripa. SS hækkar afurðaverð nautgripa um 2,5% frá og með 25.ágúst. Einnig verður flutningsgjald hækkað um 2 kr/kg úr 24 kr/kg í 26 kr/kg. Nánari upplýsingar um verðskrá, greiðslutíma, heimtöku og aðra þætti sem lúta að nautgripaslátrun er að...
Afkoma á fyrri árshelmingi 2025
Árshlutareikningur Sláturfélag Suðurlands jan. – jún. 2025 Reykjavík, 21. ágúst 2025. Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf. Afkoma á fyrri árshelmingi 2025 Tekjur á fyrri árshelmingi 10.131 m.kr. og hækka um 9,4% milli ára 694 m.kr. hagnaður á fyrri...
Afurðaverðskrá sauðfjár 2025 og 8% viðbót á verðskrá
Nú liggur fyrir verðskrá fyrir sauðfé. Verð á innlögðum dilkum og fullorðnum hækkar að meðaltali um 4% frá fyrra ári. Viðbót á afurðaverð verður sú sama og fyrra ár 8% á sauðfjárinnlegg haustsins. Eins og áður eru töluverðar yfirborganir í upphafi sláturtíðar en til...
Verðhlutföll og sláturáætlun sauðfjár 2025
Áætlað er að hefja sauðfjárslárun þriðjudaginn 9. september 2025 og ljúka slátrun 31. október. Taflan sýnir eingöngu verðhlutföll milli sláturvikna en ekki verðið sjálft sem verður ákveðið er nær dregur hausti. Verðhlutföll hjálpa bændum til að meta hvenær hagkvæmast...
Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn fjármálastjóri SS
Sláturfélag Suðurlands svf. – Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn í starf fjármálastjóra SS Sveinn Rafn Eiðsson hefur verið ráðinn í starf fjármálastjóra félagsins. Sveinn Rafn tekur við starfinu 1. júlí næstkomandi af Hjalta H. Hjaltasyni sem gengt hefur starfinu í 38 ár....
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 21. mars 2025
Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 21. mars 2025 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2024. Tillaga stjórnar um vexti af...
Ársskýrsla 2024
Ársskýrsla Sláturfélags Suðurlands 2024
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 21. mars 2025
Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 21. mars 2025. Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta...
SS hækkar afurðaverð hrossa- og folalda
SS hækkar afurðarverð hrossa- og folalda. Breytingin tekur gildi 1.mars næst komandi. Hross hækka um 10% og folöld um 5% Nánari upplýsingar um verðskrá, greiðslutíma, heimtöku og aðra þætti sem lúta að hrossa- og folaldaslátrun er að finna hér.
Dagskrá aðalfundar 21. mars 2025
Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 21. mars 2025 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00.
Afkoma ársins 2024
Fréttatilkynning á PDF formi með 5 ára yfirliti Ársreikningur 2024 á PDF formi Rekstrartekjur ársins 17.748 m.kr. en 17.143 m.kr. árið 2023 872 m.kr. hagnaður á árinu á móti 792 m.kr. hagnaði árið áður EBITDA afkoma var 1.685 m.kr. en 1.787 m.kr. árið 2023 Eigið fé...
Fyrirhuguð breyting á yfirstjórn
Sláturfélag Suðurlands svf. – Fyrirhuguð breyting á yfirstjórn Hjalti H. Hjaltason fjármálstjóri SS hefur óskað eftir að ljúka störfum hjá félaginu. Hjalti H. Hjaltason hóf störf hjá SS 1. apríl 1985, fyrst sem aðalbókari og síðar deildarstjóri hagdeildar. Hann hefur...
Dagatal deildafunda 2025
Hér er að finna upplýsingar um hvenær og hvar deildafundir verða haldnir á árinu 2025