Fréttabréf 17. ágúst 2004

Fréttabréfið sem pdf skjal (331kb)

Síðasta fréttabréf snerist fyrst og fremst um kindakjöt og því rétt að gefa umfjöllun um nautakjöt meiri gaum.  Í júlí var 13,3% framleiðsluminnkun á nautgripakjöti(allit flokkar ungneyta, kúa og kálfa samtals) í landinu m.v. sama mánuð árið áður en 7% minnkun tímabilið maí – júlí m.v. fyrra.

SS maður “Kjötiðnaðarnemi ársins”

Um síðastliðna helgi var haldin keppni kjötiðnaðarnema í tengslum við sýninguna Matur-Inn 2005, sem haldin var á Akureyri. Fjórir nemar hjá Sláturfélaginu tóku þátt í keppninni og stóðu sig með mikilli prýði. Ólafur Bjarni Loftsson nemi á Hvolsvelli, gerði sér lítið fyrir og hampaði titlinum “KJÖTIÐNAÐARNEMI ÁRSINS”. Aðeins voru veitt ein verðlaun, en allir fengu viðurkenningarskjöl. Í lok keppninar voru afurðirnar boðnar upp og bitust margir um hin glæsilegu verk okkar manna og söfnuðust þannig 55 þús. krónur til styrktar barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.

Við færum Ólafi Bjarna og nemunum öllum innilegar hamingjuóskir og þakkir fyrir góðan árangur.

20 stærstu hluthafar í B-deild stofnsjóðs SS – 31. júlí 2014

Landsbankinn hf. 22,76%
Stafir lífeyrissjóður 15,00%
Sameinaði lífeyrissjóðurinn 15,00%
Sláturfélag Suðurlands svf. 9,96%
Festa – lífeyrissjóður 5,98%
Vátryggingafélag Íslands 2,85%
Steingrímur Aðalsteinsson 2,30%
Helgi Eggertsson 1,19%
Auðhumla svf. 1,04%
Rama ehf. 0,59%
Eiríkur Kristófersson 0,46%
VBS eignasafn hf. 0,44%
Sæmundur B. Ágústson 0,41%
Ingimundur Sveinsson 0,41%
Árni Guðmundur Hauksson 0,39%
Rangárþing eystra 0,38%
Edda Sonja Guðmundsdóttir 0,33%
Tómas Jón Brandsson 0,29%
Guðgeir Sumarliðason 0,28%
Bragi Kristjánsson 0,27%

Dagatal 2005

Birtingaráætlun
Áætlað er að birta uppgjör ársins 2005 þann 24. febrúar 2006.

Aðalfundur 
Fyrirhugað að halda aðalfund vegna ársins 2005, föstudaginn 31. mars 2006.