Í síðustu viku var sent bréf til allra innleggjenda sauðfjár hjá SS haustið 2016 vegna upplýsinga um sauðfjárslátrun 2017. Í bréfinu er komið inn á mikilvæg atriði sem snúa að bændum varðandi sauðfjárinnlegg í haust en til að mynda þurfa pantanir frá deildarstjórum að berast félaginu eigi síðar en 11. ágúst n.k. Það er því mikilvægt að ljúka pöntun fyrir sauðfjárslátrun sem fyrst.

Bréf til félagsmanna 2017 vegna sauðfjárslátrunar í haust.