Sauðfé – Afurðaverðskrá 2008
Verðskrá fyrir dilkakjöt hækkar um 19,1% frá fyrra ári auk sérstakrar hækkunar á matsflokk R3.  Útflutningsverð hækkar um 29% og verður 305 kr/kg fyrir alla flokka.  Miðað við flokkun SS í sept. og okt. í fyrra er vegið meðalverð innanlandshluta dilkakjöts 437,05 kr/kg.

Meðalverð dilkakjöts að meðtöldum útflutningi er 400,10 kr/kg. 

Verð fyrir fullorðið fé hækkar einnig umtalsvert.  Til viðbótar er mikil hækkun á yfirborgunum fyrir sláturtíð.

Verðskráin verður endurskoðuð ef þörf krefur.
Allt innlegg er staðgreitt föstudag eftir innleggsviku.
 
Verðskrá kr/kg án vsk.:
Holdfylling/Fita
1
2
3
3+
4
5
E
478
478 
470
418
317 
293
U
475
479
456
417 
316
287
R
438
454
433
357
287 
279
O
386 
436 
376 
345 
280
276
P
344
344 
257 
260 
208 
239
VP
250 
VR
335 
288
VHR
75
52 
VHP
60
FP
61 
FR
122
55 

Útflutningsverð er 305 kr/kg án vsk. greitt sama á alla flokka.


Útflutningshlutfall dilkakjöts er 28% en 0% í fullorðnu fé fram til 1. júní 2009.


Yfirborganir
Ákveðin hefur verið mikil hækkun á yfirborgunum fyrir sláturtíð og gildir hún afturvirkt fyrir þá sem búnir eru að slátra. Annars vegar er hækkun í krónum talið en meiri hækkun er í því að greitt verður á alla flokka og allt kjöt bæði innanlands- og útflutningshluta.

Það er því verulegur ávinningur að slátra vikurnar fram að hefðbundinni sláturtíð og í nóvember.

Sláturvika
Yfirborgun 
Markaðsráðs
Yfirborgun SS
 
Samt pr/kg m.v. 15 kg dilk
Útflutnings-hlutfall
Sl.fjöldi
34 [18.-22. ágúst]
500 kr/dilk
98 kr/kg
131 kr/kg
28%
2.000 stk
35 [25.-29. ágúst]
200 kr/dilk
94 kr/kg
107 kr/kg
28%
4.000 stk
36 [1.–5. sept.]
90 kr/kg
90 kr/kg
28%
 
37 [8.-12. sept.]
40kr/kg
40 kr/kg
28%
 
38 [15.-19. sept.]
15/kg
15 kr/kg
28%
 

Vetrar- og páskaslátrun
Sláturvika
Geymslugj
Yfirborgun SS
Samt pr/kg
Útflutnings-hlutfall
Sl.fjöldi
45 [3.-7. nóv.]
7,50 kr/kg
5 kr/kg
12,50 kr/kg
28%
 
46 [10. – 14. nóv.]
7,50 kr/kg
10 kr/kg
17.50 kr/kg
28%
2.000 stk
47 [17.-21. nóv.]
7,50 kr/kg
15 kr/kg
22,50 kr/kg
28%
2.000 stk
48 [24.-28. nóv.]
7,50 kr/kg
20 kr/kg
27,50 kr/kg
28%
2.000 stk
 
 
 
Páskar ’09 [2. apríl]
45 kr/kg
45 kr/kg
90 kr/kg
28%
1000 stk

Markaðsráð greiðir á flokka E-O, fituflokka 1-3+ fyrir sláturtíð og á flokka E-O, fituflokka 1-3 eftir sláturtíð en SS greiðir á alla flokka. 
  
Heimtaka
Til einföldunar er sú breyting gerð að innheimt verður fast gjald pr. stk fyrir slátrun og 7parta sögun á heimteknu fé. Gjaldið verður 1.800 kr/dilk og 2.000 kr/fullorðið. Flestir taka heim fé sem er í þyngri kantinum og er þetta því ávinningur frá fyrra kg gjaldi. Auk þess er boðin fínsögun og kostar hún 245 kr/stk. Afhending á Selfossi og Hvolsvelli er án kostnaðar og kostnaður af heimsendingum innan félagssvæðis SS er felldur niður en rukkaðar 330 kr/stk fyrir kassa og poka sem þarf utan um kjötið sem sent verður með Flytjanda. Vsk bætist við ofangreindar tölur.

Eyðublað vegna heimtöku sjá hér

Gjaldtaka fyrir heimtöku er verðlögð undir eðlilegum sláturkostnaði og er hugsuð sem búbót fyrir bændur til eðlilegrar heimanotkunar  Ef bændur óska eftir að taka meira heim er um verktökuslátrun að ræða sem verður metin hverju sinni.  Hvort hægt er að verða við henni og hvernig hún verður verðlögð.
Mikilvægt er að bændur panti sem fyrst fyrir slátrun til að tryggja sér pláss. Á þetta einkum við vikur fyrir og eftir hefðbundna slátrun sem eru með takmörkuðu magni. Ef ekki er samkomulag við deildarstjóra um annað skulu þessar pantanir berast beint til Selfoss.

Skipulagning hefðbundinnar slátrunar er í höndum deildarstjóra og skal óskum um slátrun komið sem fyrst til þeirra.


Fyrirvari er gerður um prentvillur !