5170216

Sænskar kjötbollur

Vöruheiti : Sænskar kjötbollur
Vörunúmer: 5170216
Meðalþyngd vöru: 0.75 kg

Innihald

Svína- og nautgripakjöt (75%), vatn, laukur, HVEITI, ger, salt,

kartöflusterkja, EGG, pipar, krydd, bindiefni (E1414).

Sænskar kjötbollur eru fulleldaðar og má borða kaldar eða upphitaðar.

Bollurnar eru gjarnarn bornar fram með kartöflumús eða kartöflum,

jafnvel kartöflusalati, brúnni sósu og góðri sultu.

Svíar nota gjarnan týtuberjusultu með sínum bollum.

Það er fljótlegt að elda spaghetti, hita sænskar kjötbillur og bera

fram með góðri pastasósu t.d. frá Barilla. Rifinn ostur og gott brauð

gera máltíðina enn betri.

Sænskar kjötbollur eru prýðilegar sem pinnamatur í veislum t.d. með

súrsætri sósu.

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

EGG, GLÚTEN.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

928 kJ 222 kkal

Fita ( e. fat )

13g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

4,0g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

10g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

0,1g

Prótein ( e. protein )

16g

Salt ( e. salt )

1,0g

Out of stock

You may also like…