0400002

Nautakjöt í sveppasósu með gænmeti og kartöflumús

1944 Stroganoff

Vöruheiti : 1944 Stroganoff
Vörunúmer: 0400002
Meðalþyngd vöru: 0.45 kg

Innihald

Sveppasósa (36%): Soð, mjólk, tómatar, rjómi, tómatþykkni,

bindiefni (1422), tómatsósa (tómatar, kornsýróp, edik, salt, laukduft,

hvítlauksduft, bragðefni), sinnep, grænmetiskraftur (sellerí), salt,

sykur, nautakraftur, hvítlaukur, krydd, litarefni(E150c).

Íslenskt nautgripakjöt(20%), repjuolía, grænmeti(13%): Sveppir,

gulrætur, blaðlaukur, laukur, paprika.

Kartöflumús(31%): Vatn, kartöflur, nýmjólkurduft, mjólkurprótín,

bragðefni, mjólk, sykur, smjör, salt.

Ferskt salat og brauð hentar vel með þessum rétti

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

MJÓLK, SINNEP, SELLERÍ.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

420 kJ 100 kkal

Fita ( e. fat )

4g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

1,5g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

9g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

1,3g

Prótein ( e. protein )

7g

Salt ( e. salt )

0,6

Out of stock