0400093

Ekta ítalskt lasagne fyllt með nautahakki, grænmeti og tómatmauki, toppað með bragðgóðri ostablöndu

1944 Stór lasagne

Vöruheiti : 1944 Stór lasagne
Vörunúmer: 0400093
Meðalþyngd vöru: 1 kg

Innihald

Sósa: Soð, nautgripakjöt(20%), tómatar, tómatþykkni, rjómi, mjólk,

sveppir, paprika, laukur, blaðlaukur, jurtaostur(vatn,

kartöflusterkja, pálmaolía, bambustrefjar, salt, undanrennuduft,

bragðefni), krydd(óreganó, steinselja, basil, chiliduft), kjötkraftur,

sykur, sterkja(E1422), rauðvín, sítrónusafi, repjuolía, salt,

parmesanostur(egg úr hvítu). Lasagneblöð: Hveiti, egg, vatn.

Ostasósa: Vatn, jurtafita, maíssterkja, mysuduft(úr mjólk), ostaduft

(mjólkursykur, mjólkurprótín), sykur.

Upprunland kjöts: Ísland

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

GLÚTEN, EGG, MJÓLK.

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

529 kJ 126 kkal

Fita ( e. fat )

5g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

3g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

15g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

1g

Prótein ( e. protein )

7g

Salt ( e. salt )

1,2g

Out of stock