0400052

1944 hakkbollurnar eru úr íslensku kjöti og rétturinn er án rotvarnarefna.

1944 Hakkbollur með sósu

Vöruheiti : 1944 Hakkbollur með sósu
Vörunúmer: 0400052
Meðalþyngd vöru: 0.45 kg

Innihald

Sósa (38%): Soð, MJÓLK, RJÓMI, laukur, kjötkraftur, tapíókasterkja,

bragðefni, sykur, jurtaolía, gerextrakt, sérrí, bindiefni (E1422),

rifsberjasaft (sykur, rifsberjasafi, vatn), salt, krydd, sósulitur

(E150).

Hakkbollur (31%): Lamba-, svína- og nautgripakjöt (78%), vatn, laukur,

brauðraspur (HVEITI, vatn, ger), bindiefni (E1414), EGG, salt, krydd.

Kartöflumús (31%): Vatn, kartöflur, MJÓLK, sykur, SMJÖR, salt,

bindiefni (E412, E471, E450, E415), þráavarnarefni (E304).

Fæðuóþol og ofnæmisvaldar

MJÓLK, GLÚTEN, EGG

Næringargildi

Næringargildi 100g
Orka ( e. energy )

551 kJ 132 kkal

Fita ( e. fat )

7,6g

Þar af mettuð fita ( e. thereof saturated )

3,8g

Kolvetni ( e. carbohydrates )

9,6g

Þar af sykurtegundir ( e. thereof sugar )

1,4g

Prótein ( e. protein )

6,0g

Salt ( e. salt )

1,2g

Out of stock