penne_rigate_con_funghi_e_pancetta-zoom                     penne_rigate_73_5https://www.ss.is00g_dx_ltd 

 Fjöldi skammta  4
 Erfiðleikastig  Lágt
 Tími  15 mínútur

 Næringarinnihald 
 í einum skammti af pasta sem er notað í þessari uppskrift

 Orkuinnihald  440Kcal – 1840Kj
 Prótín 19g
 Kolvetni  71g
 Fita  9g

efni_magn2

Penne Rigate            350 g
Blandaðir sveppir     300 g 
Reykt beikon             150 g
Skalottlaukur             2 stk 
Jómfrúarólífuolía       1 matskeið
Steinselja                  3 matskeiðar

adferd2

1. Skerið beikonið í teninga. Léttsteikið í olíu á pönnunni. Notið afganginn af olíunni til að léttsteikja saxaðan skalottlaukinn. Bætið út í grófskornum sveppum og steinselju. Hellið yfir   svolitlu af suðuvatninu og látið malla í u.þ.b. 5 mínútur

2. Sjóðið Penne Rigate Barilla „al dente“ í miklu, söltu vatni. Bætið sósunni út í pastað og berið fram.https://www.ss.is

kokksins2

Ef þið viljið stytta tímann getið þið notað eina krukku af Sugo ai Funghi Barilla (sveppasósu) sem þið blandið saman við steikt beikon áður en þið berið fram.