Þurrfóður fyrir stóra hunda sem eru 25kg eða meira.

Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

PED Large Dog 25 kg
VN – PE681

pedigree_-_adult_maxi_25_kg_s

Pedigree Large Dog er sérstaklega hannað fyrir stóra hunda þar sem þynd og hæð veldur álagi á liði. 

Prótín: 21 / olíur og fita: 13 /  aska (steinefni): 7 þar af kalsíum: 1,25, fosfór: 0,95, hrátrefjar: 2,5, omega 6  fitusýrur: 2,7 /  omega 3 fitusýrur; 0,5 / orka / 100g: 1542Kj (369 kcal) / NFE (kolvetni): 48,5 / A – vítamín: 8500 A.E./kg /  D3-vítamín: 850 A.E./kg / E-vítamín: 185 mg/kg / kopar (sem súlfat): 12mg/kg / Inniheldur andoxunarefni, rotvarnarefni og litarefni sem eru viðurkennd af Evrópusambandinu. Litarefnin eru náttúruleg.

Innihald:
Korn (lágm. 4% hrísgrjón, lágm. 4% maís), kjöt og kjötafurðir (lágm. 4% nautakjöt í brúnum bitum), olíur og fita (lágm. 0,27% fiskiolía, lágm.0,2% sólfíflaolía,), steinefni, jurtaprótínseyði, grænmeti (lágm. 4% gulrætur í appelsínugulum bitum, lágm. 4% baunir í grænum bitum), jurtaafurðir (lágm. 0,7% þurrkaður rófumassi)