Schmackos hundakex – nautakjöt
VN – PE9600

Smackos hundakex er uppáhald hundanna.  Þessir þurrkuðu kjötstrimlar henta sérstakleg til að verðlauna hunda í þjálfun.

Prótín 30,0, aska (steinefni) 12, hráfita 10,0, hrátrefjar 4,0, vatn 17,5

Innihald:
Kjöt og kjötafurðir (lágm. 4% nautakjöt, lágm. 4% ferskt kjöt), jurtaafurðir, sykur, steinefni, olíur og fita, ger.