Junior Puppy með lambakjöti og kornmeti
VN-PE13

Dagleg notkun á Junior Puppy inniheldur öll næringarefni og vítamín sem hvolpurinn þarf á að halda meðan hann er að stækka. 

Prótín: 8, olíur og fita: 9, aska (steinefni): 3, hrátrefjar: 0,6, kalsíum: 0,45, fosfór: 0,4, orka í 100 g: 502 kj (120 kcal.), NFE (kolvetni): 3,4, vatn 76, B-vítamín flokkur 30 mg/kg. Vítamíninnihald er tryggt til síðasta söludags. Kopar (sem súlfat): 2,5 mg/kg, sink (sem súlfat): 40 mg/kg.
Innihald:
Kjöt og kjötafurðir (lágm. 56%, inniheldur að lágm. 4% lambakjöt, lágm. 4% ferskt kjöt), Korn (lágm. 4% hrísgrjón), jurtaafurðir, steinefni, olíur og fita (lágm. 5% fiskiolía).